Laugardagur, 26. janúar 2013
Gísli Tryggvason - Vikulokin
Var að hlusta á Vikulokin. Gísli Tryggvason talsmaður neytanda segir oftar en einu sinni "ég er stjórnlyndur félagshyggjumaður".
Viljum við stjórnlyndan einstakling á þing? Veit Gísli meira hvað þér er fyrir bestu heldur en þú sjálfur? hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:44 | Facebook
Athugasemdir
hlustaði á þetta áðan.
Mér heyrðist hann vilja banna verðbólgu. Það væri skemmtilegt í framkvæmd.
sleggjan (IP-tala skráð) 26.1.2013 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.