Stríðið er tapað

Portugal hefur lögleitt fýkniefni. Þeir gerðu það árið 2000.

"The drug policy of Portugal was put in place in 2000, and was legally effective from July 2001. The new law maintained the status of illegality for using or possessing any drug for personal use without authorization. However, the offense was changed from a criminal one, with prison a possible punishment, to an administrative one if the amount possessed was no more than ten days' supply of that substance.[1] In 1999, Portugal had the highest rate of HIV amongst injecting drug users in the European Union. The number of newly diagnosed HIV cases among drug users has decreased to 13.4 cases per million in 2009"

http://en.wikipedia.org/wiki/Drug_policy_of_Portugal

Með öðrum orðum þá hefur þetta gengið mjög vel hjá þeim. Staðreyndirnar tala sínu máli. Þetta stríð gegn fíkniefni er tapað og það er kominn tími á það að taka á eiturlyfjamálum með öðrum hætti.

Í Portúgal má vera með fýkniefni í vörslu sinni. Hér er mælikvarðinn:

Amount limits of small amounts by law is:[citation needed]
40 g Hashish
3 g Heroin
5 g Cocaine
30-50 doses of LSD - only punished if it is used in public (with a fine, 301 - 300,000 EUR)

Best væri að við Íslendingar tökum á eiturlyfjavandanum með örðum hætti. Bannið hefur ekki dugað. Það er staðreynd. Afhvejru ekki að prófa nýja nálgun?

hvells


mbl.is Kannabisræktun á heimili konu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála þessum pistli. Og það ætti sömuleiðis að mega rækta hass til einkanota, til að draga burst úr nefi eiturlyfjasala og gefa lögreglunni betra tóm til þarflegri verkefna.

Sigurður (IP-tala skráð) 26.1.2013 kl. 14:18

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sammála því Sigurður.

Það fer alltof mikill tími í að gera unga menn sem gerir engum mein að glæpamönnum.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 26.1.2013 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband