Laugardagur, 26. janúar 2013
ESB tekur engu persónulega
Ef Bretar vilja úr sambandinu þá so be it.
Ef Bretar vilja svo aftur inn þá er samið um það. Ekkert vesen.
Ef Íslendingar vilja inn þá semjum við um það.
Ef við frystum viðræðunar þá er það bara niðurstaðan. Getum tekið upp þráðinn hvenær sem er. ESB segir ekki take it or leave it. Engar þjóðernistilfinningar í gangi.
NEI-Sinnar eru hinsvegar í þjóðernisgír. Hægt er að lesa um NEI sinna í Bók Eiríks
Lýðskrumarabókin
kv
Sleggjan
![]() |
Meirihluti vill úr Evrópusambandinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
þessi bók á að vera skilulesning í grunnskólum landsins
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 26.1.2013 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.