Föstudagur, 25. janúar 2013
Vinstra fólk getur ekki starfað saman
Það er staðreynd ef þú skoðar stjórnmálasögu á Íslandi að vinstra fólk getur ekki starfað saman.
VG hefur splúndrast.
Fólk hefur líka gengið útur XS.
Nú hangar stjórn XS og VG á minnihluta sem er varið falli með Besta flokknum... sem er núna nýbúinn að hoppa af skipinu.
Hver veit nema að kosningarnar verða snemma í ár.
hvells
![]() |
Segir sig úr Vinstri grænum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta hefur verið venjan meðal vinstri flokka á Íslandi svo áratugum skiptir, alveg frá því að kommúnistaflokkurinn klofnaði frá Alþýðuflokknum minnir mig. Síðan hafa vinstri flokkar klofnað aftur og aftur, stundum sameinast þeir aftur og svo klofna þeir aftur. Merkilegt:)
Skúli (IP-tala skráð) 26.1.2013 kl. 00:30
Mér er fyrirmunað að skilja hvernig er hægt að vera á móti oliuvinnslu á hafsvæðum.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 26.1.2013 kl. 04:58
Fjaðrir reitast flokki af,
sem fylgi grænu er svarinn.
Stefnan sokkin í hyldjúpt haf,
Hjörleifur líka farinn.
Höf. Magnús Ástvaldsson.
Guðmundur Björn, 26.1.2013 kl. 11:16
við kolann var hún iðin.
Glímir við þann heljarhroll,
að hennar tími er liðinn.
Guðmundur Björn, 26.1.2013 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.