Áfall fyrir Björn Bjarna

Það er núna staðfest að Björn var að ljúga og blekkja almenning í landinu og hæstiréttur hefur komist að sömu niðurstöðu og almenningur. Að Björn sé lygari.

En fyrirsögnin hér á mogganum er fyrirsjáanleg.

hvells


mbl.is Björn þarf ekki að greiða Jóni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Björn viðurkenndi sjálfur rangfærslur í bókinni og baðst afsökunar. Það var aldrei neitt case a Björn laug.

Miskabæturnar eru það sem þetta snérist um. Björn slapp við að borga bæturnar í Hæstarétti.Það getur ekki talist áfall fyrir Björn.

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 24.1.2013 kl. 21:52

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Björn Bjarnason hafði viðurkent áður en réttarhöld byrjuðu að hann hafi farið rangt með heimildir.

Hann var dæmdur til að greiða miskabætur lög kostanað Jóns Ásgeirs og kostnað við að setja dómsorðið í fjölmiðla. Þessi orð sem Björn notaði voru dæmd ómerk. Þetta var dómsorð Hérðsdóms.

Hæstiréttur staðfesti dóm Hérðsdóms um ómerkingu orðana sem notuð voru, en sýknaði Björn af öllum greiðslum, miskabætur, lagakostnað Jóns Ásgeirs og kostnaðinn við að setja dómsorðið í fjölmiðla.

Þannig að fyrirsögnin er hárétt hjá mogganum.

Hver finnst þér að hafi unnið málið?

Björn var búinn að viðurkenna og auglýsa að hann hefði ekki farið rétt með áður en Héraðsdómsmálið byrjaði.

Kveðja frá Saudi Arabíu

Jóhann Kristinsson, 24.1.2013 kl. 21:54

4 identicon

Sjáðu upprunalega fyrirsögn Vísis

http://www.visir.is/bjorn-tharf-ekki-ad-greida-joni-asgeiri-baetur/article/2013130129446

Sama fyrirsögn

Og hjá Dv

http://www.dv.is/frettir/2013/1/24/bjorn-sleppur-vid-ad-greida-joni-asgeiri-miskabaetur/

Svipuð

Viðskiptablaðið

http://www.vb.is/frettir/80160/

Sama

Voða fyrirsjáanlegt, ef maður sér ekkert fyrir blindu hatri.

Huldar (IP-tala skráð) 24.1.2013 kl. 21:56

5 identicon

Vá....

Það er aldeilis að hvells er langt leiddur í þvæluni.

Greinilegt að hann les ekki alltaf staðreyndir, heldur bullar bara

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 24.1.2013 kl. 22:00

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Einmitt Sleggja.

Þakka þér fyrir heimidirnar að sýna fram á að Jón Ásgeir græddi ekkert á því að fara í mál, fékk ekki einu sinni 5 aur. Björn var búinn að viðurkenna villurnar fyrir dómsmeðferð.

Kveðja frá Saudi Arabíu

Jóhann Kristinsson, 24.1.2013 kl. 23:16

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Domurinn staðfesti að Björn hafði vísvitani logið að almenningi.

Ef einhver heldur að Björn Bjarna hafi gert saklaus mistök eru dálitið barnalegir.

Björn var dómsmálaráðherra í Baugsmálinu og bar hitan og þungann á þessu máli og varð fyrir gríðarlega áfalli þegar Jón fékk bara eitthvað bókhaldsbrot á sig...... Björn veit þetta manna best.

En hann skrifar um fjárdrátt í bókinnni sinni.

þerra er svo augljóst að ég skil ekki fólk sem sér ekki í gegnum þetta.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 25.1.2013 kl. 09:08

8 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Björn viðurkenndi rangfærslurnar (lýgina) áður en dómur dæmdi í málinu.

Enginn hélt öðru fram. Allir sammála um þetta. Dómurinn dæmdi að jörðin væri kringlótt.

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 25.1.2013 kl. 17:36

9 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hann gerði þetta viljandi.

Nú eru til heimildir fyrir sagnfræðinga eftir 20-30 ár í bókasöfnum landsins að Jón hafi stundað fjárdrátt.

Allir búinn að gleima þessari meintu játningar á bjorn.is....

þetta var allt planað

jón á skilið himinháar bætur fyrir þetta

þetta er tilraun til að endurskrifa sögunna

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 25.1.2013 kl. 21:53

10 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er reyndar rétt hjá þér að á þjóðarbókhlöðunni er rangfærslan í "Rosabaugur" til staðar, en ekki endilega við hliðinna leiðréttingin í hliðargrein í Fréttablðinu árið 2012 águst.

þannig þetta var smá endurskrifsögutilraun

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 26.1.2013 kl. 05:06

11 Smámynd: dh

Eigum við ekki bara að vona að með þessu þá fari Jón á hausinn endanlega og hverfi útúr íslensku viðskiptalífi?

Þá myndi nefninlega pottþétt einhver með gulltryggt siðgæði komast yfir þær eignir sem eftir eru.

Eða ættum við að halda áfram að kenna Jóni um allt? Og nota um hann orð einsog "glæpamaður" "þjófur" ...

Ef það er ekki Jóni um að kenna, þá er það örugglega Jóhönnu um að kenna Steingrími eða Davíð, öðrum hvorum Hannesinum eða Bjarna.

dh, 23.2.2013 kl. 10:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband