Arfleið VG

Fólk er að furða sig á því afhverju VG er að mælast við frostmark.
Margir segja vegna ESB.

En það er ekki rétt.

Það er vegna miskunarlausa skattahækkana og almennu vanhæfni

"Frá árinu 2008 hefur opinber þjónusta hækkað um ríflega 35%"

VG þarf að svara fyrir þetta

hvells


mbl.is „Allir hugsa verðtryggt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ja, rétt er það að þau hækkuðu skatta mjög mikið. Jafnvel of mikið.

En taka þurfti á skuldavandanum. Það var tekið við slæmu búi. Hrunbúi.

kv

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 24.1.2013 kl. 22:07

2 identicon

Það sem stuttbuxnasjallar legga upp með í kosningabaráttuna er viðhald verðráns og sala Landsvirkjunar. Verði þeim að atkvæðum!

Hrúturinn (IP-tala skráð) 24.1.2013 kl. 23:24

3 identicon

Ástæðan er innri upplausn auk þess held ég að það fitni enginn flokkur á fylgi við stjórnarsetu.

Augljóslega dreymir fólk um velferðarkerfi sem þjóðin hefur ekki efni á. Við erum að færast niður í annað farrými hreinlega vegna þess að hagkerfið er of lítið framleiðni er of lítil og það er ekkert útlit fyrir að þetta breytist. Vextir og skuldir gleypa koma til með að taka 5. hverju skattkrónu og hagkerfið er að dragast saman þessum óþægilega sannleika er þjóðin að lána sig fra.

Ragnar (IP-tala skráð) 25.1.2013 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband