Oft er miðað við að kostnaður við rekstur álvera ráðist af þremur nokkuð jáfnstórum fjárhagslegum þattum: a) Hráefnisverð (súrál, rafskaut o.fl.). b) Vinnuafl og aðkeypt þjónusta. c) Raforka. Nokkuð augljóst má vera hvaða hluti þarna er Norðuráli sérstaklega hagskvæmur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.