Fimmtudagur, 24. janúar 2013
Jón Ásgeir fellur í ruglgrifjuna
http://en.wikipedia.org/wiki/Godwin%27s_law
Fólk vill sjá snögga hengingu segir hann og líkir stöðu sinni við þá þegar samverkamenn nasista í Noregi voru dæmdir til dauða.
Jón Ásgeir byrjaður að líkja sig við ofsóknir á Nasistatímum.
Við það er hann ekki marktækur í rökræðum og tilgangslaust að ræða við drenginn.
kv
Sleggjan
![]() |
Jón Ásgeir ekki í sömu deild lengur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
All flestir ef ekki allir fángar í San Quentin Ríkisfangelsi í Californíu segjast vera saklausir og þeir séu láttnir dúsa þarna af því að það voru einhverjir sem voru að ofsækja þá.
Kveðja frá Saudi Arabíu
Jóhann Kristinsson, 24.1.2013 kl. 15:55
Jón Ásgeir hefur alltaf spilað sig sem fórnarlamb.
Aumingja hann....... !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 24.1.2013 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.