Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Stjórnmálamenn
Stjórnmálamenn eru fólk sem hefur vinnu við að ráðskast með fólk. Þau byrjuðu í nemendafélaginu, svo formenn í ýmsum ráðum, skemmtinefnd í forelraráðinu.. þeir frekjustu komast svo á þing og jafnvel evrópuþing.
Það er göfugt að berjast gegn reykingum. Ég er samt ósammála með þessar aðgerðir. Í fyrsta lagi að þær munu ekki virka. Það eru forvarnir sem virka best.
Banna mentol sígarettur til þess að koma í veg fyrir að unglingar byrja?
Hef aldrei heyrt annað eins. Ég byrjaði að reykja Winstons. Félagi minn í grunnskóla fór beint í Camel filterslausa.
Mér finnst persónlega Mentol sígarettur viðbjóðslegar og ég ætti að fagna banninu. En ég vill ekki ráðskast með líf fólks. Einstaklingar ættu að ráða því sjálfir hvað þeir gera.
hvells
![]() |
Ósáttir tóbakssalar mótmæla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.