Framsóknarmenn eitthvað að misskilja

Frumvarpið er að fara detta inn í aðra umræðu.

 

Þjóðin samþykkti nýju stjórnarskránna í þjóðaratkvæðagreiðslu og allar tillögurnar nema eina.

Þjóðin vill halda ákvæðinu um þjóðkirkju. Tekur fimm mínutur að redda því. Annars skal þetta fara óbreytt í gegn í heild sinni.

 

Þeir flokkar sem eru á móti því, eru á móti þjóðinni.

 

Framsóknarflokkurinn er á móti þjóðinni og ætti þá að þurrkast út í næstu kosningum.

kv

sleggjan


mbl.is Stjórnlagafrumvarp fallið á tíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Færðu hita með þessu rugli?

Voru allir liðir þessarra stjórnaskrátilögu settir fram í þessari skodunarkönnun (kosningu) fyrir landslýð til að kjósa um?

Var þetta ekki skoðunarkönnun sett fram af Ríkinu um fáeina liði þessarar stjórnarskrátilögu?

Niðurstaða þessarar skoðunakönnun var aldrei ættluð að vera bindandi og að ekki mætti breyta því sem þarf að breyta. Þess vegna varð ekki eins mikil þáttaka í þessari skoðunakönnun eins og vera skyldi.

Kveðja frá Saudi Arabíu

Jóhann Kristinsson, 22.1.2013 kl. 08:21

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

http://www.youtube.com/watch?v=uf66Nkqiu3A&playnext=1&list=PL6DA28FCCAA689F24&feature=results_video

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 22.1.2013 kl. 15:03

3 identicon

Jóhann, þú hafðir þinn atkvæðisrétt í lýðræðisríkinu Íslandi (vonandi, ert í Saudi þannig veit ekki alveg).

Þjóðin talaði.

Við skulum öll lúta þeirri niðurstöðu. Bæði þú og aðrir.

kv

sleggjan (IP-tala skráð) 22.1.2013 kl. 16:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband