Sunnudagur, 20. janúar 2013
Svakalegur
Ég hef aldrei orðið vitni af jafn svakalegum uppgang í pólitik en hjá Oddný.
Hún var ný á þingi eftir seinustu kosningar. Var fljótlega þingflokksformaður, fromaður fjárlaganefndar, svo ráðherra svo er nokkuð víst að hún verðir varaformður vegna þess að karlamaður verður formaður
hvells
![]() |
Oddný vill verða varaformaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nakvamlega, ekki svo langt síðan hún var námsráðgjafinn minn í FS
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 21.1.2013 kl. 08:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.