Sunnudagur, 20. janúar 2013
Peningamerki í augunum
Nú eru Íslendingar með dollaramerki í augunum. Sérstaklega Sigmundur Davíð og hans lið í Framsóknarflokkinum.
Ísland mun ekki hagnast á þessari olíu fyrr en eftir tuttugu þrjátíu ár. Það þarf gríðarlegt fjármagn og það er mjög erfitt að rannsaka og vinna olíuna í þessar veðráttu og þessu dýpi... það er fínt að reyna þetta.. en Ísland má ekki gleyma sér í svarta gullinu heldur þurfum við a leggja áherslu á aðra atvinnuþætti... t.d tækni og hugverksgreinum.
Forseti Nigeríu sagði að olían hefur gert þá lata.
Finnar eru með Nokia
Danir eru með bang og olafsen
Svíar eru með Ikea og Volvo
Normenn eru ekki með neitt.... vegna olíunnar.
hvells
![]() |
80% styðja olíuvinnslu á Drekasvæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góðir punktar allt saman!
Norðmenn eru að vísu með nokkur mjög stór fyrirtæki í "bransanum", en þau eru oft mjög sérhæfð og mjög háð sveiflum í olíuiðnaðinum.
Er ekki hægt að aðskilja olíuvinnslu í íslensku landgrunni, og hið íslenska hagkerfi? Hvers vegna á kaffihúsalepjandi lið í Reykjavík 101 að hagnast á sölu olíu í íslensku landgrunni?
Geir Ágústsson, 20.1.2013 kl. 08:38
Danir með Lego
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 20.1.2013 kl. 11:33
Geir byrjaði vel, svo kom :
Hvers vegna á kaffihúsalepjandi lið í Reykjavík 101 að hagnast á sölu olíu í íslensku landgrunni?
Ruglinu þessi drengur
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 20.1.2013 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.