Laugardagur, 19. janúar 2013
Njósnum um nágrannann
"Lögreglan minnir á fíkniefnasímann 800-5005. Í hann má hringja nafnlaust til að koma á framfæri upplýsingum um fíkniefnamál. Fíkniefnasíminn er samvinnuverkefni lögreglu og tollyfirvalda og er liður í baráttunni við fíkniefnavandann."
Það er líka áhugavert hvort að þessi sími sé einhver sérstakur liður í baráttu við fíkniefnavandann. Hvaða vanda er verið að leisa með að loka fólk inni?
Með fræðslu, forvarndir og meðferðarúrræði... það er hin eina sanna barátta við fýkniefnavandann.
hvells
![]() |
Með kókaín og hass innvortis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér finnst alveg sjálfsagt að það sé hægt að tilkynna sölu eða framleislu fíkniefna og eins smygl til lögreglu nafnlaust.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 19.1.2013 kl. 21:48
Sæll.
Það á að leyfa fíkniefni, fíkniefni eru heilbrigðisvandamál og persónulegt val hvers og eins - alveg eins og áfengi. Sumir eiga ekki að vera að setja sig á háan hest og þykjast vita betur en aðrir.
Minni á hvernig Portúgalar hafa tæklað þetta og náð árangri.
Helgi (IP-tala skráð) 19.1.2013 kl. 21:49
Sammála helga
Gott dæmi með Portugal
"The drug policy of Portugal was put in place in 2000, and was legally effective from July 2001. The new law maintained the status of illegality for using or possessing any drug for personal use without authorization. However, the offense was changed from a criminal one, with prison a possible punishment, to an administrative one if the amount possessed was no more than ten days' supply of that substance.[1] In 1999, Portugal had the highest rate of HIV amongst injecting drug users in the European Union. The number of newly diagnosed HIV cases among drug users has decreased to 13.4 cases per million in 2009 "
http://en.wikipedia.org/wiki/Drug_policy_of_Portugal
en menn einsog Birgir vita betur en við er þaggi??
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 20.1.2013 kl. 00:29
"On July 1, 2001, Portugal decriminalized every imaginable drug, from marijuana, to cocaine, to heroin. Some thought Lisbon would become a drug tourist haven, others predicted usage rates among youths to surge.
Eleven years later, it turns out they were both wrong."
http://www.globalpost.com/dispatch/news/regions/europe/120718/drug-decriminalization-portugal-addicts
Sleggjan og Hvellurinn, 20.1.2013 kl. 00:31
"The resulting effect: a drastic reduction in addicts, with Portuguese officials and reports highlighting that this number, at 100,000 before the new policy was enacted, has been halved in the following 10 years. Portugal's drug usage rates are now among the lowest of EU member states, according to the same report.
One more outcome: a lot less sick people. Drug related diseases including STDs and overdoses have been reduced even more than usage rates, which experts believe is the result of the government offering treatment with no threat of legal ramifications to addicts."
http://www.globalpost.com/dispatch/news/regions/europe/120718/drug-decriminalization-portugal-addicts
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 20.1.2013 kl. 00:33
Staðreyndirnar tala sínu máli. Eftir lögleiðingu í Portugal hefur sjúkdómar og neysla stórlega minnkað.
Þvert á það sem fólk einsog Birgir spáðu... það er núna komin meira en tíu ára reynsla á þessa nálgun og niðurstöðurnar eru frábærar fyrir þjóðina Portugal og almenning þar í landi.
En fýkniefnasími lögreglurnar gerir líklega sama gang er þaggi birgir??
hvells
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 20.1.2013 kl. 00:36
Þetta er í fyrsta skipti sem ég er sammála þér Hvells :)
Hvað græðir Ísland í sjálfu sér á þessari forræðishyggju...?
Ekkert nema vandræði, peningar fara bara í mun meira tali til glæpamanna og glæpaflokka og fólk sem er veikt af alkóhólisma er hundelt, ekki er það heldur að hjálpa til.
Geir (IP-tala skráð) 20.1.2013 kl. 07:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.