Miðvikudagur, 2. janúar 2013
Verðskuldað hjá Eiríki
Til hamingju með prófessorastöðuna Eiríkur.
Hann er duglegur maður. Ekki er líklegt að hann gleymi sér í prófessorastöðunni og hætti að halda sig frammi í fjölmiðlum.
Hann skrifaði í fyrra mjög góða bók um þjóðarálina, lýðrskrumar og landráðalíður og heimóttamenn var umfjöllunarefni bókarinnar.
Hefur verið virkur í blaðaskrifum og bloggi.
kv
Sleg
![]() |
Eiríkur Bergmann í prófessorsstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.