Miðvikudagur, 2. janúar 2013
Tvölfeldni Úlfars
Pírati ársins: Úlfar Þormóðsson skrifaði innblásna grein á vefrit vinstrigrænna um að höfundarréttur væri mikið böl. Hugmyndir liggja í loftinu og eru til sameiginlegs brúks. Þær verða ekki að einkaeign þó að þeim ljósti niður í einhvern einn því að þær eiga enga leið að manninum nema í gegn um skilningarvit hans, sagði Úlfar.
Rétthafi ársins: Á sama tíma sendi Úlfar frá sér nýja skáldsögu, Boxarann. Í henni er tekið fram að allur réttur sé áskilinn og enginn megi afrita einn einasta staf án leyfis höfundar, Úlfars Þormóðssonar.
kv
sl
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
úff snap snap
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 3.1.2013 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.