Mánudagur, 31. desember 2012
Lýðskrum ársins
Verðtrygging lána
Þeir sem tala um "afnema vertryggingu" ættu að fara í næsta banka og kynna sér óvertryggðu íbúðarlánin. Hver Íslendingur getur tekið þannig lán.
Þeir sem vilja lækka verðtryggðu lánin handvirk án kostnaðar eru lýðskrumarar ársins. Þeir vilja taka peningum frá gamla fólkinu til þess að lækka sínar eigin skuldir.
Þess má geta að hvellurinn er með verðtryggt lán
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þeir sem vilja halda í Krónuna, Þeir sem segja nei við ESB aðild. Eru oftast þeir sömu og vilja banna verðtryggingu.
Eins fáránlega og það hljómar. Já, eiginlega sorglegt.
Ég tilnefni lýðskrumara ársins alla þá sem halda að með því að banna verðtryggingu þá koma venjulegir óverðtryggðir norðurlandavextir á húsnæðislánin okkar á einni nóttu og allir til í að lána. Í hvaða veruleika býr þetta fólk?
kv
ÞEssi athugasemd er á tveimur stöðum. Hún átti að vera hérna. En má alveg heima á hinni líka.
sleggjan (IP-tala skráð) 31.12.2012 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.