Mánudagur, 31. desember 2012
Niðurlæging ársins.
Umhverfissinnar
Umhverfissinnar börðust fyrir Ethanol eldsneyti. Þeir sögðu að það væri betra fyrir umhverfið heldur en bensín. Það varð til þess að Bandaríin hafa eytt 50 billjónum dollara í að koma á Ethanol stöðvum útum allt landið.
Ethonol er búið til úr maís og eftir að áhrif hafa komið í ljós í formi hærri matarverð, orkukostnað til að búa til eldsneytið og vond áhruf á umhverfið... þá hafa umhverfissinnar byrjað að berjast gegn Ethanol nýtingu. Þeir segja bara "úps" Við höfum rangt fyrir okkur. Við könnuðum ekki áhrifin á Ethanol áður en við börðumst fyrir þessu.
Umhverfissinnar fá niðurlægingu ársins að mati Hvellsins.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.