Sunnudagur, 30. desember 2012
Efnahagsleg vanþekking
Það er greinilegt að Súdanar eru ekkert betri en Íslendingar þegar kemur að hagfræðiþekkingu.
Ég skal lofa ykkur að þessi lágmarkslaun mun ekki bæta neitt. Þetta skapar bara meiri verðbólgu, atvinnuleysi og eymd.
Ef þetta virkar svona auðveldlega að hækkun lágmarkslauna verðru til þess að allir geta lifað góðu lífi... afhveju tvöfalda þá Súdan einungis lágmarksalunin... afhvewjru ekki að fimmfalda þau? Eða tífalda? Afhverju að vera svona hófsamur?
hvells
![]() |
Tvöfaldar lágmarkslaun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Orsök verðbólgu í Súdan er hrap í útflutningi. Jógríma hefur barist með oddi og egg gegn gjaldeyrisskapandi greinum. En hún bætir um betur. Tilberi hennar er Verðtryggur sem sér um að mergsjúga almúgann og fita óseðjandi náriðla hennar. Já, þeim svipar saman hjörtunum í Súdan og Grímsnesinu, eins og Tómas kvað forðum. Þau slá ekki til lengdar undir gjörspilltum fortíðardraugum valdsins.
Hrúturinn (IP-tala skráð) 31.12.2012 kl. 00:20
Fyndið að við allar erlendar fréttir kemur einhver og líkir við ástandið á Íslandi. Súdan, USA, Gaza, Ísrael, alltaf er einhver þarna sem er í líki Steingríms eða Jóhönnu. Ég hef svosem bara gaman af þesssu, er ekki að kvarta.
Annars hefur þetta verið sorgarsaga síðan landinu var skipt í tvennt nýlega. Múslimarnir í Norður Súdan (sem þessi frétt á við, blaðamaður mbl þarf aðeins að hífa upp um sig buxurnar og hætta að tala um "Súdan" án þess að nefna norður eða suður. Svipað heimskulegt og að tala bara um "kóreu" án þess að nefna norður korea eða suður kórea) hafa viljað skiptingu landsins af einhverjum ástæðu. Alveg sama um olíuna, halda að allt reddist. En svona er komið fyrir þeim.
Að hækka lágmarkslaun svona svakalega er auðvitað ávisun á meiri atvinnuleysi og meiri hörmung.
kv
sl
sleggjan (IP-tala skráð) 31.12.2012 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.