Sunnudagur, 30. desember 2012
Sjómenn á villigötum.
Er það sanngjarnt að ein stétt fái skattaívilnanir? Rökin fyrir því eru að þeir noti litla samfélagsþjónustu. Ég væri til að sjá tölur í því samhengi. Eru sjómenn að segja að landhelgisgæslan og björgunarsveitirnar séu ókeypis?
Það væri kannski ráð að bjóða líka flugfreyjuafslátt vegna þess að þær eru líka frá landi um tíma og nota ekki "samfélagsþjónustu".
Sjómenn vilja þá líka berjast fyrir kjörum bankafólks. Nú er sett sérstakur skattur á laun bankamanna. Bankamenn eru ekki einusinnni við sama borð og allir hinir. En sjómenn vilja undanþágu..... skömm og frekja þeirra er mikil.
hvells
![]() |
Bjóða fulltrúum LÍÚ á Austurvöll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Flugfreyjur fá dagpeninga....
Elmar Már Einarsson (IP-tala skráð) 30.12.2012 kl. 16:53
Það er ekki sambærilegt.
Dagpeningar er ekki meðgjöf frá ríkinu. Þetta er einfaldlega laun frá t.d Icelandair. Sem er einkafyrirtæi og ef eigendur vilja gefa þeim dagpeninga þá mega þeir það.
En að vilja fá undanþágu frá ríkinu er annað. Og að refsa hluta vinnuafls t.d bankafólk með sér bankaskatt ofan á laun er annað ranglæti.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 30.12.2012 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.