Ritskoðun a la Ögmundur

Svona væri Ísland ef Ögmundur mundi ráða.
Hann vill ritskoða bjórauglýsingar
Letur á áfengum vörum.
Netsíður sem bjóða uppá leiki með peninga

og margt margt fleira

Vont er hans ranglæti..... en verra er hans réttlæti

Ætli hann vill ekki ritskoða þessa bloggsíðu eftir þessa færslu?

hvells


mbl.is Opnað fyrir YouTube í Pakistan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað meinarðu með "Svona væri Ísland ef Ögmundur mundi ráða"? Þessi fasisti og stalínisti ræður þegar öllu. Þegar hann (mis)notaði IceSave til að sölsa undir sig tvö mikilvæg ráðuneyti, þá var það einmitt til að geta fetað í fótspor Jozefs frænda og þurrkað út alla lýðræðistilburði hér á landi með járnkrumlu sinni og með aðstoð öfgafemínistans í ráðuneytinu. Það er vitað mál, að öfgafemínistar jafnt og kommúnistar hata lýðræði. En allt bendir til að þesssu hyski verði kastað út úr Innanríkisráðuneytinu eftir næstu kosningar og þá verður öll ritskoðun á netinu lögð á hilluna. Eins og kunnugt er, hafði Ögmundur stór áform um að ríkiseinoka .is-lénið. Næsta skref hjá honum yrði að setja upp miðlæga síu sem síaði út allar síður þar sem orðin "Ögmundur" og "fasisti" væru að finna í sömu setningu.

Annað sem kemur fram í fréttinni, er að Pakistanar hafi þó alveg misst af Psy og Gangnam style. Það hlýtur að vera blessun, sem er öfundsverð.

Pétur (IP-tala skráð) 30.12.2012 kl. 13:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband