Miðvikudagur, 26. desember 2012
Til hamingju Ísland
Ég vill óska öllum landsmönnum til hamingju með nýja spítalann. Þetta mun gjörbreyta vinnuumhverfi lækna og hjúkrununarfræðinga sem hafa lagt mikið á sig síðustu ár.
Algjörlega sammála Sigurði þegar hann segir
"„Það er verið að skipuleggja spítala til næstu árhundraða og í mínum huga er alveg ljóst að við munum eins og allrar aðrar þjóðir þróa okkur út úr einkabílismanum sem hér hefur allt snúist um,“ segir Sigurður og bendir á þróun skipulagsmála í Bergen í Noregi, sem hann hefur aðeins komið að sem arkitekt. Hann segir Bergen svipa til höfuðborgarsvæðisins, bæði hvað varðar fólksfjölda og þéttingu byggðar, sem og veðurfars. Þar hafi miðborgin verið skipulögð upp á nýtt, með það fyrir augum að draga úr notkun einkabílsins sem allra mest. Léttlestakerfi ofanjarðar var tekið í gagnið, sem gengur úr úthverfunum í miðborgina og Sigurður segir það hafa gefist mjög vel."
Hver er að vernda einkabílinn með kjafti og klóm? Hann mengar, segur til sín gjaldeyrisetjur og er rangdýr í rekstir fyrir einstaklinginn og hið opinbera sjálft við lagningu vega og annað.
Ekki horfa í baksýnisspegilinn endalaust
Nú hefur þetta fengið samþykki og ég óska ykkur almenningi aftur til hamingju
hvells
![]() |
Horft sé til framtíðar í skipulagsmálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.