Sunnudagur, 23. desember 2012
Endurreisnin.
Til að við getum endurreist landið þá þurfum við að nota allan góðan mannauð sem við þurfum.
Hrunið er búið. Klárum dómsmálin ef einhver braut lög og höldum áfram.
Við þurfum alla Íslenidnga með alþjóðlega viðskiptareynslu til að bæta okkar lífskjör
hvells
![]() |
Hannes Smárason veitti Kára ráð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sérð þú mannauð í Hannesi Smárasyni?????????????
Þeir Jón Ásgeir eru án nokkurs vafa umsvifamestu þjófar frá landnámi, og jafnvel lengra aftur.
Mér er skítsama hvort þeir hafi mögulega fundið löglega leið til að sjúga tugi og hundruði miljarða út úr landinu, þetta er jafn mikill þjófnaður fyrir því.
Sigurður #1 (IP-tala skráð) 24.12.2012 kl. 00:24
hann hjálpaði til við að koma með fimtíu milljarða cash inn til landsins í erlendum gjaldeyri
hefur þú gert það?
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 26.12.2012 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.