Föstudagur, 21. desember 2012
Sleggjan og Hvellurinn gengu fremstir manna
Ennþá ferskar minningar um þetta kvöld. Lítill hópur mótmælanda leist ekki á blikuna þegar reiðin var látin bitna á lögreglumönnunum sem vildu helst af öllu ganga til liðs við mótmælendur.
Áttum þátt í að mynda skjólvegg fyrir lögreglu. Við það slökknaði á ákveðinni aggressive hegðun hjá sumu fólki sem var að mínu mati frekar ölvað. Öryggi lögrelgumanna var tryggt.
kv
Sleggjan
![]() |
Gengu í lið með lögreglu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og Númi var þarna líka í varnarveggnum,átti bara leið um þarna en ákvað að þetta vildi stubburinn hann Númi ekki sjá.Lögreglan er okkar almennings VARNARVEGGUR.Með lögum skal land byggja.
Númi (IP-tala skráð) 22.12.2012 kl. 00:25
þetta voru þáttarskil í mótmælunum
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 23.12.2012 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.