Ég hef aldrei notað Facebook til neins og aldrei farið á Twit-ter. Ég skil ekki hvers vegna fólk er að dreifa persónulegum upplýsingum um sig og sína á almannafæri. Er það hégómleiki? Athyglissýki? Einfeldni? Eða allt þrennt? Hjá flestum virðist þetta vera ólæknandi fíkn.
Athugasemdir
Hversu mikið greiðið þið Berlin Thunder fyrir afnot af logoinu þeirra sem þið notið hér á "tuttugustu vinsælustu bloggsíðu landsins" sem ykkar eigið?
Kristinn (IP-tala skráð) 18.12.2012 kl. 22:50
Þau fá sitt comission að sjálfsögðu.
Komumst ekki hjá öðru vegna vinsælda þessa svæðis
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 19.12.2012 kl. 01:31
Ég hef aldrei notað Facebook til neins og aldrei farið á Twit-ter. Ég skil ekki hvers vegna fólk er að dreifa persónulegum upplýsingum um sig og sína á almannafæri. Er það hégómleiki? Athyglissýki? Einfeldni? Eða allt þrennt? Hjá flestum virðist þetta vera ólæknandi fíkn.
Pétur (IP-tala skráð) 19.12.2012 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.