Sunnudagur, 16. desember 2012
Palestínuhverfi, ekki flóttamannabúðir
Nú eru rúmlega 60 ár síðan þessar búðir voru reistar.
Húsin úr steypu, vegir malbikaðir og infrastrúktur ágætur.
Flóttamannastympillinn erfist milli kynslóða, bara fyrir Palestínumenn. Ekki erfist hann hjá neinum öðrum.
Kominn tími að kalla þetta Palestínuhverfi. Eða eigum við að bíða í 60 ár í viðbót?
kv
Sleggjan
![]() |
Ráðist á flóttamannabúðir í Sýrlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er merkilegt að ekkert skuli heyrast frá hippakútnum með hálsklútinn um þetta mál. Hann er greinilega ekki læknir án landamæra.
Ögmundur þegir líka þunnu hljóði. Kannski vantar hann bara tenginguna til, að kenna Bandaríkjunum um þetta með einhverjum hætti. Þá væri hægt að rifja upp þá sælu tíð þegar kaninn var í Víetnam og öskra sig hásann, skældum munni fyrir framan sendiráð.
imbrim (IP-tala skráð) 16.12.2012 kl. 19:38
Össur , Ömmi, vinstriöfgamenn og feministar þegja þunnu hljóði, enda eiga gyðingar og USA ekki í hlut.
Logic er ekki þeirra sterkasta hlið, samræmi í málflutningi ekki þeirra sterkasta hlið.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 16.12.2012 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.