Hvar eru Íslendingarnir sem börðust fyrir "mannúð" fyrir mánuði síðan

Hvar eru Íslendingarnir sem voru að styðja Palestínumenn (hryðjuverkamennina á Gaza) fyrir nokkrum vikum?

Þetta er orðið að blóðbaði í Sýrlandi. Dauðfallið margfalt en það sem var á Gaza. Hvar eru áhyggjurnar?

 

Hvar eru mótmælin?

 

Bjóst svosem aldrei við að samræmi frá þessu fólki.

kv

Sleggjan


mbl.is Blóðslóð í kjölfar arabíska vorsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á hverja á að þrýsta með mótmælum? 

Á að beina þeim að blóðhundinum Assat, heldurðu að hann myndi hlusta?

Á að beina þeim að Bandaríkjunum sem reyna að styðja venjulegt fólk í að bera hönd fyrir höfuð sér þegar einræðisherrann fer að slátra því fyrir það eitt að kerfjast lýðræðis? 

Á að beina þem til Al Qaida fyrir að taka þátt í og stela uppreisninni, heldurðu að þeir myndu hlusta?

Það væru þá helst mótmæli sem beindust að Rússum fyrir að styðja óbermið!  (Svona svipað og Bandaríkin styðja Ísrael) Er þó ekki viss um að Rússar séu eins afgerandi afl í þessari deilu og Bn. eru í Ísrael.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 13.12.2012 kl. 08:34

2 identicon

Það er sorglegt að horfa upp á borgarastríðið í Sýrlandi þar sem Sádar og Qatarar fjármagna málaliðana og vopnin til svonefndra uppreisnarmanna. Því miður eru stjórnir Sáda og Qatara margfalt verri heldur en Assad stjórnin, ef tekst að velta honum. Sem er alls óvíst.

Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 13.12.2012 kl. 10:08

3 identicon

Eins og eitthvert "gáfumennið" skrifaði um þetta mál "skiptir máli hver drepur hvern?" Hvern skiptir greinilega engu máli, því Sýrlendingar hafa nú þegar drepið fleiri Palestínumenn en nokkurn tíman Ísraelar, því Palestínskir flóttamenn eru sérlega vinsæl fórnarlömb Sýrlenskra stjórnvalda, enda leggja þeir nær undanteknignarlaust ekkert til ríkiskassans, heldur þiggja bara, og eru sérlega "ósamvinnuþýðir" við stjórnvöld þar í landi. Svo engir hafa drepið jafn marga Palestínumenn og Sýrlendingar. En Íslendingum er að sjálfsögðu sama um Palestínumenn, sem og heimsbyggð þeirri sömu og leyfði blönduðu arab-afrísku yfirstétt Súdans að slátra svörtu, kristnu frumbyggjunum þar til fórnarlömbin voru orðin 2 milljón talsins, áður en neinn vestrænn fjölmiðill fór að tala um það, heimsbyggðinni sem stóð á sama um Bosníu og leit undan og lét bara drepa þá þar til gyðingarnir í New York fóru að lobbía fyrir að slátruninni yrði hætt, og höfðu loks áhrif á goyana hjá Evrópubandalaginu (Ekki grín, nákvæmlega svona var þetta, skoðið bara söguna...). Hvern skiptir engu máli, þá væri að sjálfsögðu ráðist með sama offorsi að Sýrlendingum fyrir að drepa fleiri Palestínumenn en nokkrir aðrir, og ráðist er á einn Ísraela sem dirfist að verja fjölskyldu sína fyrir hryðjuverkamönnum. En HVERJIR skiptir það virkilega máli? Já, það skiptir máli. Aldalangur heilaþvottur trúarofstækismanna og gyðingahatara gengur í arf, sumpart gegnum okkar eigin þjóðararf, eins og skuggalegustu kafla Passíusálmanna, og sumpart gegnum ævintýri, fjölmiðla og auðvitað yfirstjórn Stór-Germaníu, þar sem ekki eru liðnar margar kynslóðir síðan verið var skipulagt að breyta þessu fólki í sápu. Það ógeðslega viðbjóðslega hatur, svartasti blettur á sögu mannkynsins alls, lifir góðu lífi, og spyr aldrei um hvern, heldur bara HVER. Og hér á jörðu verður alltaf ófriður, eymd og stríð þar til akkurat ÞETTA hatur hefur verið upprætt úr hverju hjarta.

Look deeper. (IP-tala skráð) 13.12.2012 kl. 10:35

4 identicon

Ef ÞETTA: http://www.youtube.com/watch?v=gi-c6lbFGC4 væri sjónvarpsefni frá sjálfstæðu ríki Akureyrar, og börnum væri kennt að hata þig og fjölskyldu þína bara fyrir að vera til og að það að drepa ykkur væri hæsta hugsjón tilverunnar. Hvað myndir þú gera? Er þetta: http://www.youtube.com/watch?v=gi-c6lbFGC4 eðlilegt? Er eðlilegt að þróunarhjálp frá Íslandi fari í að framleiða svona sjónvarpsefni? Ó, jú, nákvæmlega þannig hefur sumu féinu verið varið!

Look deeper (IP-tala skráð) 13.12.2012 kl. 10:40

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það skiptir máli hver er að drepa hvern. Er að reyna að benda á þetta ósamræmi í fólki.

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 13.12.2012 kl. 15:29

6 identicon

Ég veit og haf þú hinar allra bestu þakkir fyrir það...Þú gerir mikið meira gagn með þessu en þú gerir þér grein fyrir og það eru stærri hlutir í húfi en þú heldur í þessu stríði gegn sannleikanum.

Look deeper (IP-tala skráð) 13.12.2012 kl. 16:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband