Fimmtudagur, 13. desember 2012
Jákvætt fyrir Íslendinga
Í ljósi þess að við erum að sækja um aðild að ESB þá eru þettu góðar fréttir.
Alvöru bankaeftirlit. Fjármálaeftirlitið á Íslandi brást illilega. Voru poster boys fyrir Icesave og leyfðu bönkunum að leika lausum hala.
Svo styrkir þetta Evruna, okkar framtíðargjaldmiðill. Krónan verður úr sögunni enda er þessi gjaldmiðill bara hörmung (krónan er ástæða verðtryggingar, þeir sem vilja ekki verðtryggingu vilja ekki krónuna það er ekki flóknara).
Þeir sem hafa spáð dauða evrunnar í meira en 2 ár mega fara hætta því, það er orðið garg út í loftið.
Bjart er framundan.
kv
Sleggjan
![]() |
Sameiginlegt bankaeftirlit samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:30 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.