Fimmtudagur, 13. desember 2012
Sleggjan einn á móti öllum eins og vanalega
Það tala allir eins og það sé gefið að Assad sé á förum.
Allir Íslendingar.
Clinton og Obama.
Norðurlöndin.
Eystrarsaltsríkin.
Ok. þau um það.
Sleggjan segir að Assad sé ekki á förum.
Nokkrir möguleikar í boði:
Assad heldur völdum og nær að berja niður uppreisnina.
Þjóðstjórn
Það sem ég tel líklegast:
Assad deilir með sér völdunum,svipað og Í Simabwe, nema það að Assad þarf ekki að gefa eins mikið völd frá sér.
Mark my words. Screenshottið, það sem þið viljð. Pósta þessari færslu eftir eitt ár og sjáum hver hafði rétt fyrir sér. Sleggjan hefur ekki slegið feilnótu.
kv
Sleggjan
![]() |
Fagna því að stjórnarandstöðuöflin hafi sameinast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Einn radherra i stjorn Assads let hafa eftir ser i byrjun uppreinarinnar ad radamenn theirra gaetu myrt eina MILJON eigin borgara adur en heimurinn skaerist i leikinn. Aetli su verdi ekki raunin.
Thad tok RUV sex til niu manudi adur en farid var ad segja fra stridinu i Syrlandi svo heitid gaeti. En hja sömu frettastofu var fylgst vel med Israel sem vaeri landid naesta nagrannaland Islands. Af einhverjum astaedum var thagad um allar jakvaedar frettir t d blomstrandi ekonomi i landinu medan samdrattur herjadi a adrar thjodir.
S.H. (IP-tala skráð) 13.12.2012 kl. 08:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.