Fimmtudagur, 13. desember 2012
"Ræða málin til hlítar"
Gunnar er samur við sig. Væntanlega út af þingi eftir næstu kosningar þannig allt í góðu.
Ef þú getur ekki sett mál þitt fram á minna en 4klst þá áttu ekki að vera á þingi. Það er bara ekki flóknara.
Þór er að benda á að það er málþóf í gangi, ekki í því ljósi að ræða málin til hlítar, heldur að tefja fyrir.
Það sjá allir sem vilja.
kv
Sleggjan
![]() |
Liggur við að manni verði flökurt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er verst hvað vinnubrögð stjórnarliða minna mikið að vinnubrögð nasista 1934.
Einar Þór Strand, 13.12.2012 kl. 08:00
Þessi hálvitasamkunda niður á Austurvelli stendur ávallt undir nafni...
Guðmundur Pétursson, 13.12.2012 kl. 09:51
Frekar óviðeigandi að líkja við nasista.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 13.12.2012 kl. 15:31
Er hann á leið út af þingi? ert þú buinn að ganga frákjörseðlum fyrir norð vestur kjördæmi?
svo eru fjárlöginn ekki bara eitt mál þar eru margir liðir sem vert er að ræða og mér hefur nu bara alltaf þótt það eðlilegt að ræða þau vel
stjórnarskrá frumvarpið er eðlilega rætt enda ekki unniðí mikilli sátt hvorki í þinginnu eða annarstaðar þó svo að vissulega hafi þjóðinn sagt ja en ekki voru allar spurningar lagðar undir dom þjóðarinnar
ramaáættlun er óeðlilegt að ræða það vel og reyna að koma synum skoðunum og breytingum á framfæri?
mér finnst málflutningur þess sem skrifar hér þessa færslu lukka svoldið eins og hann vilji að alþingi segi bara já og amenn við því sem rikisstjórnin leggur fram
Ragnar (IP-tala skráð) 14.12.2012 kl. 01:39
"If you can´t explain it simply, you don´t know it well enough" - Albert Einstein.
Ég geri orð Einsteins að mínum. Þú ert bara í ruglinu ef þú þarft marga klukkutíma til að útskýra þitt mál. jú, fjárlögin eru margar blaðsíður. En þú átt að koma þessu frá þér á skikkanlegum tíma.
Ef þér finnst þetta málþóf í lagi, þá hlýtur það að hafa verið forkastaleg vinnubrögð við fjárlögin undanfarin 20 ár? Annars ertu að tala á móti sjálfum þér (sem er reyndar mjög algengt hjá pappakössum).
Svo er það mín spá að Gunnar detti af þingi, viltu kannski taka eitt stykki veðmál? Tíuþúsundkall? Put your money were your mouth is? Hélt ekki.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 14.12.2012 kl. 02:04
Ég er reyndar til í að taka veðmál um það hvort að Framsókn nái sínum efsta manni inn á þing í Norðvesturkjördæmi. Það hljómar eins og ókeypis 10.000 kall. Það þarf nefnilega eitthvað mikið að gerast til að Framsókn tapi tveimur mönnum í kjördæmi sem ekki tekur mikið af fljótfærnisákvörðunum.
Jóhannes (IP-tala skráð) 14.12.2012 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.