Jón Baldvin góður á Útvarpi sögu

http://utvarpsaga.is/index.php?option=com_content&view=article&id=759&Itemid=55

 Besta við Útvarp Sögu eru ítarlegu viðtölin sem eru mjög algeng.

Saga fær til sín gesti og þeir fá að vera í viðtali í klukkutíma. Þá er hægt að djúpt í hlutina og fara um víðan völl.

Á Bylgjunni í Bítinu og Reykjavík Síðdegis er meðallengdin eitthvað um tíu mínútur. Ekki skánar það á Rás 2.

 

Jón Baldvin var í Bixinu, hann var mjög góður.

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband