Lækka allt niðrí 7%

Það á alls ekki að hækka vaskinn.
Það væri nær að færa allan vask niður í 7%.
Þá mun vöruverð á Íslandi lækkka gríðarlega og verðbólgan einnig.
Sem þýðar að lánin lækka.
Minna verður af svartri starfsemi.
Vegna lækkun skatta mun verða meiri vellta og almenningur fær meiri pening á milli handana.. þar af leiðandi þarf minna af styrkjum á Íslandi.

Með þessu eykst réttlætið. Það ósanngjart að sumar atvinnugreinar borga minna vask en aðrar. Og eru oft keimlíkar.

hvells


mbl.is „Himnasending fyrir svarta markaðinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rangt - Ef vaskur er lækkaður, þá hækkar álagningin í samræmi við það og þú borgar sama verð og jafnvel hærra. Íslendingar eru, því miður, gegnumsneitt siðlausir.

Fréttagrein við Gylfa Gylfason um viðskiptahætti íslendinga er ferskt dæmi.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 8.12.2012 kl. 14:05

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Nokkuð til í það sem VJ segir, Vörugjöld lækkuðu hja Geir Haarde, sást ekki í vöruverði nema í litlum mæli.

annars er eg sammala samtökum að það væri nær að gera smá atak í að uppræta svarta starsemi á þesum markaði.

 Svo er ég sammala að samræma skattinn, ofar minum skilningi að sumar greinar borga minna en skatt en aðrar.

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 8.12.2012 kl. 23:14

3 identicon

VSK er einn af grunn tekjustofnum ríkisins, skilar inn 30% af tekjum þess. VSK er sérstaklega hentugur þar sem hann hefur lítil áhrif, samanborið við aðra skatta, á fjárfestingu í atvinnulífinu.

Njáll Skarphéðinsson (IP-tala skráð) 9.12.2012 kl. 11:33

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ÉG er sammála Njáli um að Vaskurinn er mjög henntugur.

En það á að hafa alla í sama þrepi.

En það er rangt að munurinn er stunginn í vasann. Samkeppnin veldur því að verð mun lækka.

Að sjálfsögðu verða einhverjir sem munu ekki lækka sínar vörur en þá verða þeir bara undir í verðsamkeppni.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 9.12.2012 kl. 18:29

5 Smámynd: Ellert Júlíusson

Hér er hvort sem er engin verðsamkeppni og hefur ekki verið síðan Bónus var og hét.

Hér eru bara viðskiptablokkir sem að stunda viðskipti sín á milli, oftast eru fyrirtækin í eigu sömu aðila.

Svona er Ísland í dag (og seinustu ár).

Ellert Júlíusson, 10.12.2012 kl. 16:11

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Samkeppni á matvörumarkaði er orðin virk. Enn virkari með tilkomu Iceland verslun.

Fjarskiptamarkaðurinn, Bensínmarkaðurinn, Tryggingarfélagamarkaðurinn er því miður ekki virkur, og Ellert hefur rétt fyrir sér í þeim efnum.

kv

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 11.12.2012 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband