Föstudagur, 7. desember 2012
Rannsóknir fyrir hverja?
Stjórnmálamenn í Hafnafirði vilja
"óskað var eftir að embætti sérstaks saksóknara tæki til skoðunar og rannsóknar eftirmál greiðsluþrots Byrs með tilliti til hagsmuna Hafnarfjarðar"
Þau vilja rannsóka Byr EFTIR gjaldþrot. Ekki fyrir gjaldþrot.
Um leið og kostnaður lendir á Hafnarfjarðabæ þá er risið upp og óskað eftir rannsóknum hvað gerðist eftirá? Afhverju skuldin lenti á Hafnarfjarðarbæ en ekki t.d ríkinu
furðulegt lið
hvells
![]() |
Áhyggjur af dræmum viðbrögðum sérstaks saksóknara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.