Föstudagur, 7. desember 2012
Ekkert nýtt
Það er óþarfi að kenna ríkisstjórninnni um lækkandi afurðarverð. Það er áhætta í atvinnurekstri. Óþarfi að fara að væla.
Innflytjendur hafa tapað gríðarlegum fjarhæðum vegna gengisfalli... hverjir hafa hagnast á því?
Svo er útgerðin ekkert eina greinin sem hafa verið fyrir skattpíningu. Áfengissalar, tópaks og bensínasalar. Ferðaþjónustuaðilar og núna mun koma nýr sykurskattur.
Óþarfi að fara að væla.
Mundi vera fréttnæmt ef Nammibarinn færi á sölu vegna sykurskattsins. Kannski mótmæli á Austurvöllum líka?
hvells
![]() |
Vilja hætta útgerð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Survival of the fittest.
Svo leggst veiðigjaldið bara á hagnað. Logic ekki þeirra sterkasta grein.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 8.12.2012 kl. 23:17
Sæll,
Veiðigjaldið leggst ekki á hagnað fyrirtækjanna. Þó fyrirtæki séu rekin með tapi þá borga þau fullt gjald.
Gjaldið er reiknað út frá meðaltali og svo deilt niður á fyrirtækin. Og ekki er tekið mikið tillit til einstakra tegunda. Eins og þetta er sett upp þá borga fyrirtækin sem veiða þorsk hærra en þeir sem veiða makríl ef miðað er við hagnað og tekjur úr þeim tegundum.
Veiðigjaldið er reiknað út frá tölum 2010 og þá var hreinn hagnaður fiskveiða 18 milljarðar en veiðigjaldið á að innheimta 20 milljarða þegar það verður komið fullt á!
Daði Hjálmarsson (IP-tala skráð) 11.12.2012 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.