Slappar heimildir

Hagfæðideild Landsbankans kynnir hér að líkurnar á að reist verði fleiri álver hér á landi, þar sem greitt verður viðunandi raforkuverð, fari minnkandi. Það kemur á óvart að sjá hversu þessi spá byggir á veikum tölfræðilegum grunni og litlum heimildum.

mbl.is Minnkandi líkur á nýjum álverum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birnuson

Viltu gera svo vel að skýra mál þitt betur? Annars eyðirðu tíma okkar hinna í að lesa innihaldslausa bloggfærslu.

Birnuson, 5.12.2012 kl. 10:30

2 identicon

Sæll.

Verð á jarðgasi hefur farið lækkandi og mun lækka enn frekar. Landsvirkjun er að heimta verð sem er einfaldlega fjarri veruleikanum. HA byggir frekar skýjaborgir.

Ég er hræddur um að við séum búin að missa af vagninum varðandi frekari uppbyggingu orkufreks iðnaðar - þökk sé núverandi stjórnvöldum og stjórn LV :-(

Helgi (IP-tala skráð) 6.12.2012 kl. 21:42

3 Smámynd: Birnuson

Þakka þér fyrir, þetta er að minnsta kosti aðeins skýrara. Ég er reyndar sammála þessu með jarðgasið. Verðið á því verður að öllum líkindum lágt í nokkuð mörg ár áður en það fer að hækka aftur og á meðan verður erfitt að fá hátt verð fyrir íslenzka raforku.

En þetta er kannski af hinu góða. Er ekki rétt að varast að stóriðja verði alltof stór hluti af íslenzkum efnahag; þ.e. viljum við ekki fremur reyna að gera atvinnulífið fjölbreyttara? Og hefur ekki líka komið í ljós að þekkingargreinarnar skili okkur meira arði?

Birnuson, 7.12.2012 kl. 01:05

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ok

Sleggjan og Hvellurinn, 7.12.2012 kl. 01:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband