Við fáum ekki erlenda fjárfestingu með þessum hætti

Stjórnmálamenn tala um að það vanti fjárfestingu til landsins.

 

Huang vill koma hérna með fjármagn og byggja upp. 

Stjórnvöld vilja sparka honum út.

 

 

Svo erum við steinhissa að enginn vill koma og fjárfesta hér?

kv

Sleggjan


mbl.is Huang: „Reiður og pirraður“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála - Vegna þess að stjórnsýslan er algjört klúður og vinstri grænir láta hugsjónir þvælast fyrir skynsemi er ég hræddur um að margir þora ekki að stofna til atvinnureksturs. Fyrir nokkru kom út skýrsla erlends aðila um fjárfestingar í ýmsum löndum og Ísland kom illa út vegna stjórnsýsluklúðurs.

Kristjan H Kristjansson (IP-tala skráð) 3.12.2012 kl. 17:58

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ja, ekki bara sambandi við Huang.

Líka Magma disasterið.

kv

Sl

Sleggjan og Hvellurinn, 3.12.2012 kl. 18:13

3 identicon

Sæll.

Þetta er tómt tjón, við þurfum fjárfesta hingað en þeir koma ekki þegar þeir fá svona móttökur.

Svo má ekki gleyma framkomunni gagnvart Alcoa á Bakka, þeir eyddu 5 árum og 2000 milljónum í það project og svo fá þeir bara puttann frá stjórnvöldum og LV. Það var stórslys að svíkja þá, hefur kostað ríkið nú þegar mikið fé.

Helgi (IP-tala skráð) 3.12.2012 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband