Nennir einhver að segja Orkustofnun að Petoro er EKKI olíufélag. Petoro er einungis fjárhagslegur þátttakandi (hluthafi) í sérleyfum á norska landgrunninu (Norðmenn og Íslendingar eiga gagnkvæm réttindi á Jan Mayen svæðinu). En Petoro er ALDREI operator og hefur ENGA tæknilega þekkingu á olíuleit eða -vinnslu. Þar að auki er það reyndar alls ekki Petoro sem er hluthafinn. Petoro nefnilega einungis umsýsluaðili vegna eignarhlutar sjóðsins Statens direkte økonomiske engasjement (SDØE) í sérleyfum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.