Mánudagur, 26. nóvember 2012
Ég bíð eftir ræðu frá Ögmundi
Ögmundur er annt um mannréttindi og mannúð víða um heim. Hann stóð á pappakassa fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna um daginn að mótmæla árásum á Palestínumenn. M.a. talaði um barnadauða.
Nú hefur stjórnarherinn drepið 10 börn með klasasprengjum.
Ég býst við að Ögmundur heldur aðra þrumuræðu fyrir þessum tíðindum.
Ef þú ert að lesa þetta Ögmundur, getur þú sagt mér hvar og hvenær maður á að mæta?
kv
Sleggjan
![]() |
Klasasprengja sögð hafa drepið 10 börn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.