Mánudagur, 26. nóvember 2012
Opinberun VG
Úr frétt:
"Á bara við ef hallar á konur
Við erum ekki með reglu um fléttulista, þar sem karlar og konur eiga að skiptast á, segir Auður Lilja Erlingsdóttir, framkvæmdastýra VG. Þetta ákvæði um jafnan hlut kynjanna á bara við ef það hallar á konur."
VG kom upp um sig.
Þetta er ekki jafnréttisflokkur.
Þetta er forréttindaflokkur kvenna.
Þau missa atkvæði af þessari hegðun.
kv
Sleggjan
![]() |
Ekki fléttulisti, en jafnræðis gætt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.