Mánudagur, 26. nóvember 2012
Vinstri grænir í ruglinu
Hvaða skilaboð eru VG að gefa?
http://www.dv.is/frettir/2012/11/26/hallar-karlana-i-vinstri-graenum/
"Kynjareglur Vinstri grænna gera ekki ráð fyrir því að frambjóðendur verði færðir á milli sæta til að jafna hlutfall kynja á lista flokksins í kjölfar forvalsins í Reykjavík. Aðeins er gert ráð fyrir því að fléttulistaröðun sé beitt ef það hallar á konur í niðurstöðum forvalsins "
Þessar reglur meika ekki sense.
Þetta eru ekki jafnréttisreglur það er víst.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.