Fimmtudagur, 22. nóvember 2012
Við fáum ESB.
Við fáum lægri vexti.
Við losnum úr gjaldeyrishöftnum.
Við losnum við verðtrygginguna.
Við sleppum við gengisfallið.
Heimilin í landinu geta loksins náð endum saman.
Vöruverð lækkkar.
Hjól atvinnulífsins fer af stað.
Fjárfestingin eykst.
Við fáum frábæar byggðarstefnu sem styrkir landsbyggðina (ekki vanþurfa á)
við fáum ESB.
það þarf enga ísafold til að segja almenningi þetta.
hvells
![]() |
Nýr formaður Ísafoldar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mikið rosalega ertu skemmdur!!! og þú roðnar ekki þó þú ljúgir svona að fólki.....
Marteinn Unnar Heiðarsson, 22.11.2012 kl. 21:00
Yessss. En eruði annars nokkuð að plata Strákar?Var hún Ísafold að segja þetta?
josef asmundsson (IP-tala skráð) 22.11.2012 kl. 21:06
Svona til gamans og fróðleiks má geta þess að líkt og á Íslandi, Bretlandi og í Færeyjum er tekist á um fjárlög í ESB - það er árviss viðburður í öllum þjóðríkjum sem og í ESB. Þessi "frétt" um átök í ESB um fjárlög eru því engin tímamót. Það væri hins vegar stórfrétt og tímamót ef engin ágreiningur væri um fjárlög og ég þori að fullyrða að svo verður aldrei, þ.e. í lýðræðisskipulagi. Það verður, sem betur fer verð ég að segja, ávalt ágreiningur um fjárlög. Síðan finnst lausn sem aðilar sætta sig við. Að sama skapi veit ég ekki til þess að Ríkisendurskoðun hafi treyst sér til að gefa fjárlögum Íslands grænt ljós, ekki frekar en endurskoðendur ESB þannig að það er ekki heldur frétt þó sumir reyni að kokka upp stórfrétt úr slíkum "viðburði".
Úlfar Hauksson (IP-tala skráð) 22.11.2012 kl. 21:15
Lettneskur nágranni minn segir að þar hafi verið lofað ódýrum lánum sem aldrei komu. Vöruverð hækkaði við evru og atvinnuleysi hefur aukist.
GB (IP-tala skráð) 22.11.2012 kl. 21:22
@GB
slæmt ef satt er , gott ef það er hægt að benda á einhverja rannsókn tengd þessu. Þó ég sé alls ekki að segja að nágranni þinn sé að fara með fleipur kallinn minn.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 22.11.2012 kl. 22:29
Viðhorf einfeldnings skín í gegn í skrifum höfundar. Svo sem ekki að sakast við hann persónulega, svona er viðhorf flestra aðildarsinna sem eru komnir út í horn. Einu rökin þeirra er stöðugleiki gjaldmiðils (út af því að samanburður risastórrar myntar og örmyntar er einmitt það sem mestu máli skiptir) en sleppt er að líta hver hagvaxtarþróun hefur verið, út af því að það skiptir greinilega evrusinna litlu máli, þó það se besti mælikvarði á lífsgæði.
Ítalir lentu í þessu sama og Lettar. Á Ítalíu hefur varla verið hagvöxtur síðan þeir tóku upp evruna '99. Ofurmynt greinilega.
Bragi, 22.11.2012 kl. 22:48
úlfar
rétt er það. samvkvæmt NEI sinnum þá má ESB ekki deila um fjárlög... en hér á íslandi má gjamma einsog vitleysingar.
minnir að þarseinustu þjárlög var þess valdandi að ásmundur einar, lilja mós og atli reyndu að sprengja stjórnina og gengu útur flokknum.
hvorki meira né minna.
en ef ESB ræðir um fjárlög sem b.t.w er til 2020 þá verað NEI sinnar vitlausir.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 22.11.2012 kl. 23:34
Bragi. Þú kallar mig einfelding en kemur ekki með nein rök. Það er skiljanlegt því ég get tætt hver einustu rök sem þú kemur með.
Þú verður þá ekki fyrst NEI sinninn sem ég jarða.
Þín kenning er að eftir evru upptöku þá dregur úr hagvexti. Og nefnir Italíu sem dæmi.
árið 1999 var GDP Ítalíu um 20þúsund dollara per íbúa. Svo tóku þau upp Evruna og hagvöxturinn tók stökk uppí rúmlega 38þúsund árið 2008.
http://theophillus.files.wordpress.com/2010/10/fig-2.png
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 23.11.2012 kl. 00:03
Þessi mynd sýnir væntanlega dollarahækkanir á verðlagi hvers árs fyrir sig. Hvernig heldurðu að þessi mynd væri ef við sýndum krónur á verðlagi hvers árs fyrir sig fyrir okkur Íslendinga?
M.v. þessa mynd var hagvöxtur á ári ca. 7,9% á ári frá 1960 - 2008, sem hefur bara aldrei gerst í heiminum áður. Flott mynd hjá þér.
Hér eru betri tölur af aumkunarverðum hagvexti Ítalíu, http://stats.oecd.org/index.aspx?queryid=559. Getur svo breytt árunum að vild.
Bragi, 23.11.2012 kl. 00:24
þessi mynd var þjóðarframleiðsla á mann... sem hefur farið hækkandi mælt í dollurum. (ekki lírum eða evrum).. mjög góð aðferð til að mæla velferð. þessi tala er lægst í afríkulöndum og hæst í vestrænum.. enda velferðin mest þar.
á íslandi hefur þessi tala (þ.e mælt í dollurum) lækkað mikið eftir hrun.
þrátt fyrir "okkar elskulegu krónu"
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 23.11.2012 kl. 00:30
Þú auglýsir einfeldni þína um efnahagsmál með þessari athugasemd.
Landsframleiðsla á mann á Íslandi árið 1982 = 167.000 kr.
Landsframleiðsla á mann á Íslandi árið 2011 = 5.098.000 kr.
Vöxtur á ári = 12,5%.
Hljómar þetta sem hagvöxtur Íslendinga á þessum árum? Nei.
Þú þarft að leiðrétta fyrir verðlagi hvers árs til að fá út hversu mikið hagkerfið sjálft stækkar.
Enn einn ESB-sinninn sem röflar um efnahagsmál en hefur ekki hugmynd um grunnhugtök. Ótrúlegir alveg hreint.
Bragi, 23.11.2012 kl. 01:24
@hvells #10: Það má alltaf blekkja fólk með tölum, gröfum og alls konar hjali um hækkun eða lækkun þjóðarframleiðslu á mann í hinum og þessum gjaldmiðlum á meðan ekki er skoðað hvaða raunverulegu verðmæti fást fyrir upphæðina.
Notum því þína aðferð við að mæla velferð á Ítalíu og Íslandi, t.d. með því að skoða hversu mikið gull fékkst fyrir GDP mælda í dollurum á mann árunum 1999-2010. (Gull er jú raunveruleg verðmæti, þ.e. hrávara sem koma má höndum á en ekki loftgjaldmiðill (fiat currency) eins og dollar og krónan.)
Tölur um GDP á mann eru fengnar af vef Sameinuðu þjóðanna hér.
Gullverð fyrir 22.nóv 2012, $1.723,27/oz, er fengið af vef goldprice.org.
Tafla 1 sýnir það gull sem hægt hefði verið að kaupa fyrir þjóðarframleiðslu á mann á Ítalíu:
Tafla 1
ÍTALÍA
Ár
GDP
Kaupverð/oz
Magn/oz
Magn í gr
1999
$21.113
279,91
75
2.138
2000
$19.256
280,10
69
1.949
2001
$19.534
272,22
72
2.034
2002
$21.200
311,33
68
1.930
2003
$26.045
364,80
71
2.024
2004
$29.655
410,52
72
2.048
2005
$30.299
446,00
68
1.926
2006
$31.538
606,00
52
1.475
2007
$35.569
699,00
51
1.443
2008
$38.344
874,00
44
1.244
2009
$35.040
975,00
36
1.019
2010
$33.877
1.227,00
28
783
Alls
341.470
706
20.014
Tafla 2 sýnir það gull sem hægt hefði verið að kaupa fyrir þjóðarframleiðslu á mann á Íslandi:
Tafla 2
ÍSLAND
Ár
GDP
Kaupverð/oz
Magn/oz
Magn/gr.
1999
$31.402
279,91
112
3.180
2000
$30.928
280,10
110
3.130
2001
$27.898
272,22
102
2.905
2002
$31.059
311,33
100
2.828
2003
$37.863
364,80
104
2.942
2004
$45.226
410,52
110
3.123
2005
$54.883
446,00
123
3.489
2006
$55.318
606,00
91
2.588
2007
$66.819
699,00
96
2.710
2008
$54.240
874,00
62
1.759
2009
$38.388
975,00
39
1.116
2010
$39.278
1.227,00
32
908
Alls
513.302
1.082
30.680
Tafla 3 sýnir svo muninn á verðmæti gullsins þ. 22. nóv 2012:
Tafla 3
Land
Magn/oz
Magn/gr.
Verð/oz
Verðmæti
Ísland
1.082,18
30.680
$1.729,23
$1.871.344
Ítalía
705,94
20.014
$1.729,23
$1.220.740
Eins og sjá má hefði verið hægt að kaupa meira gull á hverju ári fyrir þjóðarframleiðslu á Íslandi heldur en á Ítalíu frá 1999-2010.
Þjóðarframleiðsla Íslendings gaf því verðmæti sem gáfu 10,6 kg meira af gulli en þjóðarframleiðsla Ítalans á sama tíma. Alls um 650.000 dollurum meira en Ítalans á marðakðsverði gulls 22. nóv 2012, eða um 53% meira.
Það er því varla hægt að segja að Ítalinn hafi búið við meiri velferð en Íslendingurinn á þessum tíma.
Erlingur Alfreð Jónsson, 23.11.2012 kl. 05:44
Afsakið hvað formatið á töflunum er slæmt. Eitthvað hefur farið úrskeiðis við að yfirfæra þær úr Word. Vona þó að efnið komist til skila.
Erlingur Alfreð Jónsson, 23.11.2012 kl. 05:52
Mér sýnist á öllu að kaupmáttur sé meiri á Íslandi miðað við þessa töflu.
Er samt ósammála að ekki má miða við dollara því það er ekki "alvöru" verðmæti. Dollarinn gengur kaupum og sölu og er viðurkenndur í öllum ríkjum. Hann sveiflasta í verði, alveg eins og gullið. Það má nota bæði er ég basically að segja.
Svo ég endi þetta á léttu nótunum.
Það eru til þrjár tegundir af lýgi: Lýgi, Haugalýgi og Tölfræði.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 23.11.2012 kl. 06:58
Bragi
Þú notar áfram krónur.
Ef þú mælir þetta í dollurum þá færðu aðra niðurstöðu.
Þú ert að mæla frá 1982 þar sem óðvarveðbólgan hefur aldrei verið hærri.
viltu kannski ekki næst mæla krónurnar áður en það var tekið tvö núll af henni?
ég er að mæla þetta í dollurum...
það er greinilega ekki hægt að ræða við þig á einhverju skynsamlegu plani.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 23.11.2012 kl. 15:24
1999 10.942 -3.45 %
2000 10.1 -7.70 %
2001 9.1 -9.90 %
2002 8.608 -5.41 %
2003 8.45 -1.84 %
2004 8.008 -5.23 %
2005 7.692 -3.95 %
2006 6.783 -11.82 %
2007 6.117 -9.82 %
atvinnuleysið fór frá því að vera tæplega 11% niður í 6% eftir að Ítalía tók upp Evruna.
þvert a það sem NEI sinnar halda fram
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 24.11.2012 kl. 17:04
Enn og aftur slær hvells ryki í augu lesenda með talnaleikfimi. Hvers vegna er ekki birtar tölur fyrir árin 2008-2011? Jú því atvinnuleysi hefur aukist á Ítalíu á ný, þrátt fyrir evru:
Heimild: http://www.indexmundi.com/italy/unemployment_rate.html
Eins og sést á töflunni hafa atvinnuleysistölur alltaf sveiflast á Ítalíu frá 1980. Slíkt er því ekkert nýtt frekar en annars staðar. Tölur fyrir 2011 eru áætlaðar þær sömu og fyrir 2010 skv. sömu heimild. Mér finnst líklegt að minna atvinnuleysi eftir upptöku evru árið 1999 skýrist af öðrum þáttum en evrunni. Þá aðallega auknu fjármagni sem flaut um allan heim á árunum 1999-2007, árunum eftir að Glass-Steagall var afnumið í USA og fram að bankakrísunni upp úr ársbyrjun 2008.
Kortið frá AGS (IMF) hér að neðan tekið af statista.com sýnir atvinnuleysi á Ítalíu hafa náð 10.55% árið 2012. Og á mun styttri tíma en það var sýnt hafa minnkað í ummælum #16. Spá AGS fyrir 2013 er rétt rúmlega 11% Hvar er evran nú, hvells?
You will find more statistics at Statista
Erlingur Alfreð Jónsson, 28.11.2012 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.