Miðvikudagur, 21. nóvember 2012
Hamas fyrstir að brjóta vopnahlésamninginn
Vopnahlé var í sirka klukkutíma.
Svo ákvað Hamas að halda áfram eldflaugaárásum.
Óbreyttir borgarar í Ísrael héldu að þeir gætu haldið áfram hinni daglegri rútínu, en þurftu að halda í byrgið sitt enn og aftur.
Býst ekki við að DV, Eyjan, mbl eða Vísir fjalli um þetta. Enda á bandi Hamas liða.
kv
Sleggjan
![]() |
Vopnahlé hefur tekið gildi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:17 | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Þetta kemur ekki á óvart. Jafnvel þó þetta vopnahlé vari eitthvað lengur er bara tímaspursmál hvenær Hamas ræðst aftur á Ísrael. Þeim var kennd góð lexía um áramótin 2008/2009 en voru snöggir að gleyma henni.
Helgi (IP-tala skráð) 21.11.2012 kl. 21:36
Hvar sástu frétt um þetta? Hefði viljað sjá hana sjálfur.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 21.11.2012 kl. 23:00
já þetta er sláandi staðreynd
stuðningsmenn Hamas hljóta að vera í áfalli.. og hætta stuðinings sínum þegar í stað
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 21.11.2012 kl. 23:09
12 sprengjur dundu á Ísrael aðeins 2 klst eftir vopnahlé, og mbl greinir frá atvikum: "sameinuðu þjóðirnar hvetja báða aðila til að virða vopnahlé". útskýrir palestínu-dýrkun íslendinga sem nærðir eru af ritskoðuðum frásögnum fjölmiðla.
VS (IP-tala skráð) 22.11.2012 kl. 01:09
V.Jóhanns
Heimildir mínar koma frá fjölskyldu í Ashdod sem linkuðu mér frétt frá Hareetz fréttasíðunni. Þar kom frétt um að viðvörunarkerfið fór í gang eftir vopnahlé og allir fóru í skjól og mikil reiði kom í fólkið. Borgarstjóri Ashdod krafðist aðgerða. Svo kom í ljós nokkrum klukkustunum síðar að þetta var "false alarm".
Semsagt vopnahléð heldur eftir því sem ég best veit. Nema VS sem kommentar hérna að ofan sé með heimildir eða veit fyrir vissu hvað hann er að tala um. Kannski er hann að tala um þetta "false alarm" atvik.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 22.11.2012 kl. 14:38
Það er misjafnt hvað svona vopnahlé geta haldið lengi, jafnvel þrátt fyrir skriflega samninga. Múslímum leyfist að fallast á vopnahlé ef þeir eiga undir högg að sækja. Þ
eir nota síðan vopnahléið til þess að vopnvæðast og þjálfa mannskap sinn til nýrra átaka, sem aldrei má vera meira en 10 ár.
Á meðan á þessu undirbúningsferli stendur á að halda við stöðugum núningi og stríðsáróðri gegn meintum óvini í þeim tilgangi að viðhalda stríðsandanum. Það er sérstaklega auðvelt með því að byrja snemma að espa krakkana í skólunum til hernaðar og drápa og halda að almenningi fölsuðum myndum af föllnum og særðum frá öðrum stríðssvæðum Múslíma í heiminum.
Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 22.11.2012 kl. 18:22
satt er það
Sleggjan og Hvellurinn, 23.11.2012 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.