Gamli Góði Villi með enga lausn

Í fyrirsögn segir "Hægt að leysa vanda Eirar". Ákvað þá að lesa gaumgæfilega hvað Villi leggur fram til að leysa vanda sem hann átti þátt í að skapa.

 

Nei. Hann segir:

"Ég hef fulla trú á því að með samstilltu átaki  sé hægt að finna lausn á vanda Eirar, ekki síst með hagsmuni íbúarétthafa í huga. "

 

Ekki neitt semsagt. 

 

Mjög auðvelt að skapa fjárhagsleg vandræði, erfiðara að leysa þau. Villi sá um að skapa. Ekki leysa.

kv

Sleggjan


mbl.is Hægt að leysa vanda Eirar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Af hverju segja hinir ekki af sér líka?

Sigurður Þórðarson, 21.11.2012 kl. 21:40

2 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Það væri stór frétt ef Eir væri ekki í fjárhags vanda eins og allir þeir sem stóðu í íbúðarhúsbyggingum á Höfuðborgarsvæðinu fyrir og eftir hrun.

Ragnar Gunnlaugsson, 22.11.2012 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband