Miðvikudagur, 21. nóvember 2012
Gamli Góði Villi með enga lausn
Í fyrirsögn segir "Hægt að leysa vanda Eirar". Ákvað þá að lesa gaumgæfilega hvað Villi leggur fram til að leysa vanda sem hann átti þátt í að skapa.
Nei. Hann segir:
"Ég hef fulla trú á því að með samstilltu átaki sé hægt að finna lausn á vanda Eirar, ekki síst með hagsmuni íbúarétthafa í huga. "
Ekki neitt semsagt.
Mjög auðvelt að skapa fjárhagsleg vandræði, erfiðara að leysa þau. Villi sá um að skapa. Ekki leysa.
kv
Sleggjan
![]() |
Hægt að leysa vanda Eirar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Af hverju segja hinir ekki af sér líka?
Sigurður Þórðarson, 21.11.2012 kl. 21:40
Það væri stór frétt ef Eir væri ekki í fjárhags vanda eins og allir þeir sem stóðu í íbúðarhúsbyggingum á Höfuðborgarsvæðinu fyrir og eftir hrun.
Ragnar Gunnlaugsson, 22.11.2012 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.