Miðvikudagur, 21. nóvember 2012
lýðskrumararnir fá á baukinn
Drómi hefur heldur betur verið skotmark hjá lýðskrumurum.
En við nánari athugun er ekkert að athuga í rekstri Dróma... sem hlítur að vera áfall fyrir lýðskrumarana.
Ég hvet fólk að kynna sér staðreyndir næst áður en fólkl byrjar að gjamma á netinu.
hvells
![]() |
Gagnrýnir ekki starfshætti Dróma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fyrirliggur að bæði Spron og Frjálsi,(Drómi) lánuðu mikið af ólöglegum gengisbundnum lánum til heimila og fyrirtækja,nú er eftir að taka upp allar nauðungarsölur og gjaldþrot, vegna þessara lána, og krefjast hárra skaðabóta.
Ég er sannfærður um að ef FME hefði ráðið fyrsta árs nema í endurskoðun til að líta við í bönkunum síðasta dag hvers mánaðar, fyrir Hrun, hefði verið hægt að komast hjá mörgum stórslysum í úrlánum bankanna.
Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 21.11.2012 kl. 20:45
Ekkert af því sem þú sagðir kemur þessu bloggi eitthvað við.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 21.11.2012 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.