Mánudagur, 19. nóvember 2012
Réttmætar kröfur á báða bóga, vona að vopnahlé komist á í nótt
Sagt er:
"Meðal þess sem Ísraelar fara fram á er að komið verði í veg fyrir allar árásir frá Gaza og að alþjóðasamfélagið taki höndum saman til að koma í veg fyrir að Hamas geti komist yfir vopn. Hamas-samtökin krefjast þess að herkví Gaza-svæðisins verði aflétt og morðtilræði Ísraelsmanna verði stöðvuð."
Góður grunnur að vopnahlé hefur komið fram. Vona það besta.
kv
Sleggjan
![]() |
Ísraelar ræða vopnahléstillögu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.