Mánudagur, 19. nóvember 2012
DV og Eyjulesararnir mættir með spjöldin
Fólkið mætt að mótmæla árásum Ísraela.
Þeim er alveg sama að Hamas byrjaði með árásirnar.
Þeim er alveg sama að Hamas liðar fela sig innan um konur og börn sem leiðir af sér óþarfa mannfall.
Þeim er alveg sama að Ísraelar hafa sín strategisk skotmörk en Hamas skjóta eldflaugum með þeim eina tilgangi að drepa sem flesta óbreytta borgara (sem er frekar viðbjóðslegt).
Jú, Íslendingar lesa DV og þessa íslensku fjölmiðla og kanna ekki málin betur. Veit ekki hvort þetta sé lélegri blaðamennsku að kenna eða þeirri staðreynd að Íslendingar lepja allt upp eftir þeim en hugsa ekki sjálfstætt og kanna málin.
kv
Sleggjan
![]() |
Mesti fjöldi í 40 ára mótmælasögu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Alveg sammála en Israel hefur samt tekið full harkalega á þeim gegnum árinn, en þetta er þeim báðum að kenna.
Láta þá útkljá málinn á milli sín.
Aha (IP-tala skráð) 19.11.2012 kl. 19:19
Hvað er þetta með ykkur sjálfstæðismenn og siðleysi ? Nokkuð sjúr á því að sjallinn skrifaði þetta en ekki sá óflokksbundni. Mundir þú svara með vélbyssuskothrið ef einhver skýtur á þig með baunabyssu ? Finnst þér það réttlætanlegt ? Er það strategískt skotmark að skjóta eldflaug vísvitandi inn á heimili fjölskyldu þar sem eru 6 börn ? Ef svo er þá ert þú siðblindur fáviti. Þú segir að Hamas hafi byrjað, þeir eru nú fyrst og fremst að skjóta þessum rakettum á landsvæði sem með réttu tilheyrir Palestínumönnum en ísraelsku svínin hafa stolið á undanförnum áratugum. Svar ísraela er að slátra fjölda óbreyttra borgara og segjast svo velja skotmörkin. Já fallegt að slátra ungabörnum , vel valin skotmörk, - FÁVITI.
Óskar, 19.11.2012 kl. 19:26
@ Óskar
Þú gleymdir að lesa færsluna "Hamas liðar fela sig innan um konur og börn sem leiðir af sér óþarfa mannfall." Mjög sorglegt að svona skuli í pottinn búið.
Ég fordæmi öll mannsföll.
Þú óskar, telur þig væntanlega vera stuðningsmaður mannúðar og á móti drápum. En þegar kafað er dýpra í þetta komment þitt þá ert þú ekki að fordæma eldflaugaárásirnar frá Hamas (sem hafa drepið 3 manns, ekki getur baunabissan drepið). Og jú, mannfallið á Gasa er meira. En að heyra "mannúðelskandi" fólk eins og þig vera með svona málflutning er bara sorglegt.
kv
sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 19.11.2012 kl. 19:57
"Þú segir að Hamas hafi byrjað, þeir eru nú fyrst og fremst að skjóta þessum rakettum á landsvæði sem með réttu tilheyrir Palestínumönnum en ísraelsku svínin hafa stolið á undanförnum áratugum."
Hérna sérður ekkert athugavert við skotárásir á saklausa borgara í Ísrael. 3 hafa dáið, 50 hafa særst. Yfir þúsund lifa milli vonar og ótta í byrgjum og hafa 15 Sekóndur til að fara í skjól þegar sírenur byrja að væla. Þú styður þetta ástand heilsugar.
kv
sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 19.11.2012 kl. 19:59
Þetta er allt hið sorglegasta mál og hryllilegt að horfa uppá þetta árum saman. Það sama hvað Ísraelar láta eftir. Múslimaríkin og Jihad-villimenn þeirra hafa það á stefnuskrá sinni að útrýma öllum gyðingum hvar sem til þeirra næst. Ísraelar eiga engan annan kost en að klára þetta mál og flæma alla jihadista útfyrir landamörk Ísrael. Mannúðlegast væri að sjálfsögðu að arabaríkin þarna í kring tækju við palistínufólkinu enda er það allt komið frá þessum löndum en ekki Ísrael. En málið er að palistínumenn eru meira hataðir af sínum eigin trúbræðrum í miðausturlöndum, sem vilja viðhalda þessu eymdarástandi til að hafa afsökun til að ráðast á Ísrael.
Ásgeir (IP-tala skráð) 19.11.2012 kl. 19:59
Það verður aldrei friður þarna fyrr en búið er að eyða(útrýma) Ísraelska glæpastóðinu.
Fyrst Hitler gat ekki klárað ætlunarverk sitt verða einhverjir aðrir að gera það.
Stór er ábyrgð USA á þessu ástandi þarna.
Trausti (IP-tala skráð) 19.11.2012 kl. 20:03
Trausti gæti þurft að mæta fyrir dómara.
Daníel (IP-tala skráð) 19.11.2012 kl. 20:13
Trausti, mættir þú ekki ferskur í mótmælin að hitta skoðanabræður þína þar?
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 19.11.2012 kl. 20:13
óskar
þess má geta að hinn óflokksbundni skrifaði færsluna.
enda veit hann mikið meira um þetta mál heldur en ég... hann hefur komið margoft til Ísraels og að Gaza svæðinu einnig þannig að hann hefur kynnst þessu "first hand" einsog kaninn segir.
Ekki í gegnum DV.
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 19.11.2012 kl. 20:26
Sæll.
Hverjir fóru frá Gaza 2005 og drógu landnema með sér nauðuga svo Palestínumenn gætu haft svæðið fyrir sig? Hverjir sömdu frið við Egypta og Jórdana? Hverjir rændu völdum á Gaza 2007 og drápu meðlimi Fatah?
Af hverju láta fjölmiðlamenn ekki Svein Rúnar og fleiri af hans sauðahúsi svara eftirfarandi spurningum:
1) Hvað eru Palestínumenn að gera til að undirbúa stofnun sjálfstæðs ríkis?
2) Á hverju ætlar þetta ríki að lifa? Ætlar það sér að lifa á ölmusu eins og núna?
3) Af hverju sækja Palestínumenn sér ekki lánsfé til t.d. Alþjóðabankans til að fjárfesta í verksmiðjum, ferðamennsku eða einhverju öðru sem skapað getur störf og tekjur?
4) Gott væri ef Ögmundur og Sveinn Rúnar útskýrðu fyrir þjóðinni hvað felst í súru 4:89 og súru 9:123 svo tvö dæmi séu tekin.
5) Ögmundur og Sveinn ættu að segja fólki hvaða eina örugga leið er fyrir Hamas liða til að komast í paradís. Hverjar eru afleiðingar þessa?
6) Ögmundur og Sveinn Rúnar ættu að útskýra hugtakið "nasikh" fyrir samlöndum sínum hér.
7) Kvenréttindasinnarnir á vinstri arm stjórnmálanna ættu að tala við Hamas um súru 4:34.
8) Hvaðan koma þeir fjármunir sem Hamas notar til að kaupa vopn? Hverjir sjá Hamas fyrir þessum vopnum? Sveinn Rúnar og Össur ættu að prófa að spyrja Hamas liða að þessu.
9) Af hverju þeir nota þetta fé ekki í eitthvað annað eins og t.d. mennta lækna í massavís í Gaza og fá þangað fólk í meðferð og skapa þannig tekjur og störf. Aðrar þjóðir gera þetta - hví ekki Palestínumenn? Sveinn Rúnar gæti þá unnið þar í sjálfboðavinnu ef honum sýnist svo og hjálpað til.
Þau vandamál sem við sjáum í þessum heimshluta er farin að gera vart við sig í Evrópu:
http://www.youtube.com/watch?v=dlG75wb7lLw&feature=related
Gyðingar hafa alltaf verið fjölmennir í Mið-Austurlöndum og raunar meirihluti íbúa Jerúsalem í yfir 100 ár. Tilkall Araba til þessa lands er bara uppspuni, uppspuni byggður á hatri. Óskar vissi það auðvitað ekki. Óskar kannast heldur ekki við Balfour yfirlýsinguna frá 1917 og skilur ekki mikilvægi hennar.
@Trausti: Þú ættir að fara til Gaza og hjálpa skoðanabræðrum þínum, þeir myndu glaðir láta þig hafa nokkur kg af sprengiefni og senda þig til Ísrael.
@Óskar: Þú veist auðvitað ekki að leiðtogar Hamas brutu alþjóðalög í lok árs 2008 þegar þeir földu sig í kjallara spítala á Gaza. Þér er líka sama, ekki satt? Þér er líka sama þó Ísraelar hafi varpað þúsundum miða yfir Gaza þar sem óbreyttum borgurum er sagt að halda sig fjarri vígamönnum og búnaði þeirra. Þér er auðvitað sama þó vígamenn þar feli sig á bak við konur og börn. Þér er auðvitað sama að Hamas liðar sátu fyrir 4 ísraelskum hermönnum sem voru að vakta landamærin og særðu þá illa nokkru áður en upp úr sauð. Er ekki bara meira en sennilegt að þú sér alveg einstaklega illa að þér eða er það dómgreindin?
Helgi (IP-tala skráð) 19.11.2012 kl. 21:39
Þú ert ósammála málstaðnum, svo sjálfkrafa þýðir það að þú hlustir á réttar fréttir en aðrir á rangar? Þú trúir einum manni sem hefur komið á svæðið, en hlustar ekki á annan sem segir allt aðra sögu? Þú trúir því sem ákveðnir aðilar á svæðinu segja þér, en ekki því sem aðrir aðilar á svæðinu segja þér?
Það er alltof inngróið í okkur að skiptast í flokka, og verja þann flokk sem við tilheyrum. Ef það væri ekki satt, hefði höfundur aldrei minnst á DV, og fordæmt alla sem styðja málstaðinn sem einhvern sem heyrir undir hans ímynd af manneskju sem les DV.
Þetta blogg er einhliða, og höfundur hljómar fastur í sinni sýn á heiminn. Hamas eru hryðjuverkasamtök, það er rétt, en Ísrael er ríki sem sprengir saklausa borgara, og hefur það á stefnuskránni að ýta heilli þjóð aftur í miðaldir (að sögn ísraelsks ráðherra). Báðir aðilar ráðast á saklaust fólk.
Arabíska samfélagið styður Palestínu, en það þýðir ekki endilega að einstökum ríkjum þar sé ekki einnig sama um saklausa borgara. Það er mjög hentugt að styðja Palestínu gegn hinum vestræna heimi. Þetta er allt pólitík. Arabaríki vilja ekki endilega gefa Palestínu sjálfstæði, heldur sum bara taka yfir svæðið. Þetta er harður heimur. En þýðir það ekki, fyrir því, að árásir Ísraela á palestínska borgara séu rangar, samkvæmt þeim siðferðisstaðli sem heimurinn hefur þessa dagana?
Ísrael hefur alltaf sagt aðgerðir sínar vera í sjálfsvörn, en þó taka þeir oft fyrsta skrefið sjálfir. Það er ekki hægt að líta framhjá því. Það er þó ekki réttlæting á aðgerðum Hamas. Það þýðir einfaldlega að báðir aðilar eru að drepa saklaust fólk.
Hamas-samtökin væru ekki til ef Ísrael hefði ekki í gegnum tíðina sölsað til sín land frá Palestínumönnum, umfram það sem þeim var gefið upprunalega. Hamas-samtökin hafa meira tilkall til þess að segjast vera að verja sig, þarsem Ísrael byrjar oftar en ekki. Ísrael vill að Hamas leggi niður vopn sín. Hamas treystir því ekki að Ísrael verði eitthvað betra í framtíðinni, og gerir það því ekki. Ég er sjálfur ekki viss um, í ljósi landvinningasögu Ísraels, að Ísraelar muni koma vel fram við Palestínumenn þó Hamas afvopnist. Það er því ekki rétta leiðin að vera sífellt að biðja minni aðilann um að hafa sig hægan. Það á að biðja stærri aðilann um það. Sérstaklega þegar stærri aðilinn byrjar yfirleitt ofbeldið.
Ég er ekki að verja það sem Hamas hefur gert, og ég hata ekki gyðinga, svo ég komi því að. Ég hef verið ásakaður um slíkt, og séð aðra ásakaða um slíkt, aðeins fyrir það að gagnrýna aðgerðir Ísraelsríkis. Ég hata ekki alla Bandaríkjamenn, þó mér líki ekki stefna Bandaríkjastjórnar. Sá maður sem styður ekki íslensku ríkisstjórnina og þeirra aðgerðir, hatar ekki alla Íslendinga.
Einhver gæti líka mótmælt því að Ísraelar byrji. Þeir geta eflaust vitnað í ákveðnar sögubækur, enda auðvelt að skrifa söguna. Og vissulega hefur Ísraelum frá byrjun stafað ógn af Arabaríkjum í kringum sig. En í dag eru þeir kúgarar heillar þjóðar. Það er erfitt að skilja það, í ljósi þess sem þeir hafa nýlega (í sögulegu samhengi) þurft að þola. Það eru áratugir síðan Ísrael fór yfir strikið.
Hamas reynir að verja Palestínu, en þeir ættu ekki að vera að því. En til að byrja með ættu þeir ekki einu sinni að finnast þeir þurfa þess. Það er eflaust margt sem báðir aðilar hafa gert til þess að stuðla að því hve erfitt er að semja um frið eftir öll þessi ár, en það er óneitanlegt að Ísrael er miklu, miklu stærra og sterkara en Palestína. Og það ætti að gefa þeim vissa ábyrgð.
Ég vil að lokum koma því að að ég trúi vitlausum heimildum, að ég sé ekki nógu veraldarvanur til að tjá mig, að ég styðji íslömsk heimsyfirráð, að ég leggi of mikla áherslu á líf saklausra borgara, að ég styðji hryjuverk og að ég sé heimskur fáviti, áður en einhverjum dettur eitthvað af þessu í hug. Ég vil benda þeim sem duttu þetta í hug að endurskoða hugsanaferli sitt.
Leifur (IP-tala skráð) 19.11.2012 kl. 21:52
@ Helgi , mjög réttmætar spurningar. Þegar ísraelskir landnemar yfirgáfu Gasa svæðið árið 2005. Fyrsta sem Palestínumenn gerðu var að kveikja í mjög arðsamri blómaverksmiðju sem landnemar skildu eftir.
@Leifur: Mjög góð athugsemd.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 19.11.2012 kl. 23:18
Sleggja og Hvellur hvað er að hvar hefur þú verið öll þessi ár? Palestína er Gettó Ísraela ekki flóknara en það og hvað gerir pínt fólk í Gettóum?
Sigurður Haraldsson, 20.11.2012 kl. 00:02
Það mætti líka alveg laga fréttaflutning Morgunblaðsins í þessari frétt.
"Þrír Ísraelsmenn hafa látist eftir að eldflaug var skotið frá Gaza." Þetta gefur til kynna að einni eldflaug hafi verið skotið en ekki nokkur hundruð.
Ragnar (IP-tala skráð) 20.11.2012 kl. 08:45
Þessi frétt ætti að sannfæra einhverja um að frétta flutningur af þessu máli er oft mjög vafasamur, "eftir að eldflaug var skotið frá Gaza"! Þarna eru brjálæðingar að skjót mörg hundruð eldflaugum á íbúa byggð og Ísrael svarar með því að reyna að ráðast á þá sem eru að skjóta eldflaugunum en án efa eru þessir ógeðslegu menn að planta konum og börnum í kringum árásarstaðina. Af hverju ekki ef þú trúir að deyja píslarvætti tryggir þér vist í paradís?
Frábær athugasemd frá Helga, þarf að halda henni til haga. Af hverju er Palestína Gettó? Hvaða heimildir eru fyrir því að fólk er pínt þar?
Mofi, 20.11.2012 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.