Vil útskýringu á myndanotkun

Hef verið að gagnrýna íslenska umfjöllun um þessi átök.

Langflestir fjölmiðlar skoða bara eina hliðina á málunum. Svo eru hlutir sem eru stórfurðulegir og út í bláinn.

 

Mynd með frétt heldur stúlka á skilti sem stendur: Gaza settlers leave our land.

Annaðhvort er þetta 7 ára gömul mynd eða að mbl ákvað að birta mynd fólki með tilgangslausar yfirlýsingar.

Ísrael yfirgaf Gaza svæðið árið 2005!

 Fjölmargir landnemar neituðu að yfirgefa svæðið en herinn tók þá í burtu með valdi.

kv

Sleggjan


mbl.is Fyrirskipaði aðstoð til Palestínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Eftir stendur að það er allt að fara í bál og brand aftur!

Sigurður Haraldsson, 17.11.2012 kl. 20:47

2 identicon

Tilvera Hamas er að valda usla öðru hvoru. Annars ná þau ekki að halda uppi hatrinu á Ísrael og stjórna.

Gerðu það heldur betur með því að byrja að ráðast á Ísrael með eldflaugum sem Ísrael varð að svara.

kv

sleggjan (IP-tala skráð) 17.11.2012 kl. 21:11

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Tilvera Hamas er háð því að halda uppi ákveðnu fjandsamlegu ástandi og samkiptum við Ísrael.

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 18.11.2012 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband