Fimmtudagur, 15. nóvember 2012
Íslenskir fjölmiðlar í ruglinu
Ekki er minnst einu orði á að Hamas startaði þessu.
Ekki minnst einu orði á að Hamas hafa skotið miklu fleiri eldflaugum að Ísrael. Í gær voru það um 200stk, í dag má væntanlega bæta við 100.
En hinsvegar kemur fram í fréttinni:
"Ísraelar hafa haldið út sleitulausum loftárásum á Gaza í dag og hafa að minnsta kosti 19 Palestínumenn látist í þeim, þar á meðal tvö börn og kennari í skóla Sameinuðu þjóðanna. "
Íslenskum fjölmiðlum er ekki viðbjargandi.
kv
Sleggjan
![]() |
Cameron áhyggjufullur vegna átaka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
það má spyrja sig afhverju þetta er svona...
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 15.11.2012 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.