Seðlabankinn hækkar vexti til að lækka verðbólgu. Útlendingar (vogunarsjóðir) eiga hér haug af krónum. Þeir fá hærri vexti í kjölfarið sem þeir mega flytja út. Eftirspurn vex eftir gjaldeyri. Krónan lækkar. Innfluttar vörur hækka. Meiri verðbólga. Flókið?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.