Miðvikudagur, 14. nóvember 2012
Mistök Ögurvíkur
Þeir áttu ekki að taka gengistryggð lán.
"Þessi rekstur hjá okkur hefur verið þungur. Við höfum verið að glíma við stökkbreytt lán og síðan horfum við fram á að markaðir eru heldur að gefa eftir. "
Þetta segir hann vera aðalmálið.
Veiðigjald "kornið sem fyllti mælinn" er út í loftið. Því Veiðigjaldið er bara tekið af hagnaði. En hann lýsir því sem korni, þannig þetta er bara smávegis eins og hann er að benda á.
kv
Sleggjan
![]() |
Öllum sjómönnum Ögurvíkur sagt upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Held það þurfi nú að teljast í lagi að taka lán í þeirri mynt sem þú hefur tekjur í.
Jónatan (IP-tala skráð) 14.11.2012 kl. 06:42
Ef þú lest að sem hann segir í fréttinni er það aðalástæðan haf hverju þeir eru í vandræðum. Augljóslega ekki "í lagi".
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 14.11.2012 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.