Þriðjudagur, 13. nóvember 2012
Áfram Gillz
Vona að hann hætti að hlusta á "boðbera pólítiskar rétttrúnaðar". Þeir eru að gegnsýra þetta samfélag.
Gillz er kominn í útvarpið aftur, stendur sig vel og hefur ekkert breytt sínum stíl.
Nú fara sjónvarpsþættirnir í bíó.
Svo bara að hann haldi áfram að leiðbeina fólki í ræktinni, hvetja fólk að stunda betri lífstíl gegnum hreyfingu og matarræði.
Svo bíð ég eftir sjóvarpsseríu nr 3. Ef einhver sjónvarpstöð þorir.
kv
Sleggjan
![]() |
Situr undir svívirðingum réttsýnna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nei hvað er þetta. Auðvitað mega þrítugar fjölmiðlastjörnur hössla 18 ára menntaskólapíur heim í bólið svo þær enda grenjandi á neyðarmóttöku Landspítalans.
Það er bara pólitískur rétttrúnaður að hneykslast á því.
Skeggi Skaftason, 13.11.2012 kl. 22:48
Sko þarna er einn svona eins og Gilz lýsir! það er kannski siðlaust að þrítugir menn höstli 18 ára stelpur í Þríkant. enn ekki ólöglegt og langt frá því að vera nauðgun. Enn Skeggi skylur það illa held ég...
óli (IP-tala skráð) 13.11.2012 kl. 23:18
Óli,
Ég held að Skeggi skilji það vel. Málið er bara að honum er einfaldlega skítsama um það.
Oft er siðblindu fólki lýst þannig. Veit ekki hvort það eigi við hann, en það er þó frekar líklegt.
Einar Sig. (IP-tala skráð) 14.11.2012 kl. 00:17
Gillz er saklaus maður. Boðberar sannleikans sama um það.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 14.11.2012 kl. 01:34
18 er löglegt Skeggi, veit ekki af hverju þú setur svona mikla áherslu á það. Það hlýtur að vera ömurlegt að lenda í svona vitleysu.
Hjalti (IP-tala skráð) 14.11.2012 kl. 03:20
Já, það hlýtur að vera ömurlegt að "lenda í svona vitleysu".
Og ég er náttúrulega "siðblindur" fyrir það að ég gúttera ekki að fjölmiðlastjarna hagi sér siðlaust, en vilji áfram vera fjölmiðlastjarna eins og ekkert hafi í skorist.
Skeggi Skaftason, 14.11.2012 kl. 09:12
Skeggi er maður sem vill endurverkja nornabrennurnar
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 14.11.2012 kl. 09:24
"Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum" er fræg ummæli frá Biblíunni.
Ekki væri ég til í að mistök mín mundu berast niðrá torg... og ég held að Skeggi væri ekki heldur til í það.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 14.11.2012 kl. 09:27
Sá sem býr niðrá torgi og gerir út á vinsældir og virðingu almennings er í aðeins annarri stöðu.
Annars man ég ekki til þess að umræddur einstaklingur hafi nokkurn tímann minnst á að hann hafi gert "mistök" í þessu máli. Hann segist vera alsaklaus og vill væntanlega fá að halda áfram að kenna ungu fólki "mannasiði".
Ég er ekkert að hvetja til eins eða neins. Sjálfur ætla ég að velja aðrar myndir í bíó og er ekki áskrifandi að Stöð2.
Skeggi Skaftason, 14.11.2012 kl. 10:22
Betri lífstíll í gegnum það að höstla 18 ára menntaskólastelpur? Ef að Gillz er saklaus er hann þó engin fyrirmynd.
Jafnmikið og ég er til í að verja það að það eigi ekki að sakfella manninn þegar gögnin eru ekki til staðar, þá er ég tilbúinn að halda því til streitu að maðurinn er ákaflega sleazy og að bækurnar hans eru lélegur brandari.
Danni (IP-tala skráð) 14.11.2012 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.